ég var að ná í DC++ og þá þarf ég nottla að opna port svo ég fór á þessa síðu http://portforward.com/default.htm Ég er með zyxel prestige 600 svo þegar ég var búinn að fynna leiðbeiningar fyrir rouderin. Þá sá ég að það var DC++ svo ég valdi það og fór svo eftir leiðbeiningum en svo er málið að ég gat ekki gert allt vegna þess að einn valmöguleikin kom ekki eða þessi sem er með rauðan hring utan um á mynd hér fyrir neðan.
halldor skrifaði:Sko, þú opnar ekki port á einhvern hátt fyrir eitt forrit og á annan hátt fyrir e-ð annað. Það sem þú gerir er eftirfarandi.
1. opnar port á alla eldveggi á eitthvað port, skiptir ekki máli hvað, t.d. 2412 2. segir því forriti sem þú ert að nota að það eigi að nota portið sem þú opnaðir (t.d. 2412)
Þá á þetta að virka.
ok takk
þannig að ef ég skil þig rétt þá þarf ég semsagt að opna portið og segja svo dc að nota þetta port