Ég er með 4s en ég hef aldrei séð eftir neinum síma eins og þessum þegar ég seldi hann og væri alveg til í að eiga einn bara til að eiga hann

Þar sem ég er að kaupa mér Macbook Pro þá hef ég ákveðið að selja vélina ef ég fæ verðið sem er nefnt fyrir ofan.HelgzeN skrifaði:Já mér finnst 65 sanngjarnt fyrir þessa flottur kassi, flott móðurborð og mikið minni 65K er rétt fyrir þetta
Ég er á því að þetta sé cirka sanngjarnt verð fyrir gripinn og það er búið að færa rök fyrir því en fyrir forvitnissakir, hvernig fáið þið ykkar verð biturk og MatroX? Þetta rétt dygði fyrir örgjörvanum.beatmaster skrifaði:Ég myndi setja Buy It Now verð 75.000 og bíða svo aðeins og sjá hvað menn eru tilbúnir að bjóða