Ég er að setja upp net þar sem ljósleiðaraboxið er úti í bílskúr og þaðan eru tveir spottar í sitthvorn þráðlausa sendinn (annar PoE). Var að hugsa um að setja router án wifi í bílskúrinn, t.d. Ubiquiti EdgeRouter X og svo Ubiquiti UniFi AC Pro inni. Þarf væntanlega líka PoE injector.
HPI Savage fjarstýrður bíll fæst fyrir lítið eða ekkert.
Fylgir með haugur af varahlutum sem sennilega duga næstum í annan bíl.
Er með nýtt Dodge Charger body.