Search found 343 matches

af Hauxon
Lau 11. Des 2021 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2965

Re: Windows 10 vs 11

Vinnutölvan mín er nokkuð öflug Dell XPS15 en með 7th gen i7 sem ekki stutt af Windows 11. Sama með heimilisvélina sem er með AMD Ryzen 7 1800X ..of gamall örgjörvi. Báðar vélarnar samt mjög sprækar og góðar þ.a. ég sé enga ástæðu til að uppfæra út af engu.
af Hauxon
Mið 01. Des 2021 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lítill 9V mótor
Svarað: 5
Skoðað: 639

Re: Lítill 9V mótor

Gengur kannski ekki fyrir þig en ég hef tekið mótora úr gömlum prenturum í tilraunaverkefni hjá mér. Oftast hægt að fletta spekkunum upp á netinum.
af Hauxon
Mán 18. Okt 2021 10:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 7859

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Lucas Arts leikirnir, Day of the Tentacle, Sam & Max, Full Throttle, ..The Dig. Ég er enn að bíða eftir Bioforge kvikmyndinni. Svo fyrstu LAN leikirnir sem vikruðu vel. Quake, Descent, Duke etc. Svo er ég svo gamall að ég spilaði Elite í Sinclair Spectrum í hengla með vini mínum á 9, áratugnum. ...
af Hauxon
Mið 13. Okt 2021 15:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 45
Skoðað: 3281

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Skoðaðu vipdekk.is og dekk1.is, ódýr dekk þar. Ættir að geta notað 225/45 og mögulega 235/45, best að reikna stærðina út.
af Hauxon
Þri 12. Okt 2021 11:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?
Svarað: 11
Skoðað: 1682

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Hljóðtrulanirnar eru ekki út af optical snúrunni ekki nema tengið á sjónvarpinu eða soundbarnum séu biluð. Í digital ætti ekki að skipta máli hvort þú flytur signallið eftir vír, optical eða Wifi (nema bluetooth sem er lossy). Hins vegar er ARC þægielgt upp á að integrera tækin og fækka fjarstýringu...
af Hauxon
Þri 12. Okt 2021 11:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Studio Monitors
Svarað: 30
Skoðað: 2636

Re: Studio Monitors

Ég er með Focusrite Scarlett USB hljóðkort, ódýrt og sándar vel bæði í upptöku og afspilun. Get mælt með því. Varðandi monitora þá er þægielgt að vera með aktíva (studio) monitora til að losna við að kaupa auka magnara en í raun getur þú notað hvaða hátalara sem er og margir gamlir hátalarar ekki sí...
af Hauxon
Fös 28. Maí 2021 10:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 49
Skoðað: 7706

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Ég var í þessum pælingum fyrir nokkrum vikum. Var mikið að spá í Mi Redmi Note 10 Pro hjá tunglskin.is og Samsung A72 sem er á svipuðu verði (uþb 70þ). Hins vegar hafa "budget" símarnir hækkað þ.e. eru á 70-100 þ sem varla er hægt að tala um sem "budget" lengur eða hvað. Eftir mi...
af Hauxon
Fös 27. Nóv 2020 13:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 128
Skoðað: 35236

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Bosch og Siemens er kálið
af Hauxon
Fim 19. Nóv 2020 15:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir gömlu fartölvuminni - PC2 5300 555
Svarað: 1
Skoðað: 258

óska eftir gömlu fartölvuminni - PC2 5300 555

Ég er með gamla Dell fartölvu heima sem ég var að strauja og setti upp Pop OS (Ubuntu) á hana sem virkar bara ágætlega. Í tölvunni eru aðeins 2Gb af minni þannig að ef einhver á 2Gb eða 4Gb kubb fyrir mig þá yrði ég mjög glaður. Minnið sem er í henni er sem sagt svona: https://i.ebayimg.com/images/g...
af Hauxon
Mið 21. Okt 2020 10:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 87
Skoðað: 8328

Re: TS RTX 3080

ég sé ekkert að þessu marr :( Ég mundi gera það sama. Ég er sáttur með mina vonbrigðu 2080ti "I.." Þetta eru týpan sem myndi selja þér insulín á 5x verði ef það væri skortur á því og svæfi vært eftir það. Þetta er bara prinsipp mál hjá mönnum að halda vaktinni sem griðarstað frá svona lið...
af Hauxon
Lau 17. Okt 2020 09:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 2470

Re: Góðir stólar?

Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi. Það er til gaming...
af Hauxon
Fös 16. Okt 2020 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 2470

Re: Góðir stólar?

Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi. Það er til gaming ...
af Hauxon
Fös 02. Okt 2020 14:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu Bluetooth Earbuds?
Svarað: 16
Skoðað: 1781

Re: Bestu Bluetooth Earbuds?

Það er einn í vinnunni hjá mér nýbúinn að fá sér NuraLoop og er mjög sáttur. Amk áhugaverður kostur.

https://www.nuraphone.com/products/nuraloop

af Hauxon
Fim 24. Sep 2020 10:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Svarað: 22
Skoðað: 3064

Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum

...nema að myndlykillinn sem við fáum er ekki 40 þús króna tæki. Mesta lagi 5000, líklega nær 1000 kr. virði. Ég nefndi nú bara einhverja tölu út í loftið. Enn asnalegra ef að verðið er eitthvað nær þessu sem að þú nefnir. Ég tékkaði einhverntíman á eldra boxinu sem Vodafone var með (Amino) og minn...
af Hauxon
Mið 23. Sep 2020 08:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Svarað: 22
Skoðað: 3064

Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum

Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option. En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu. Já flott að það séu allir með sína leið. En það eru til myndlyklar, það er alveg augljóst mál. ef að ég get leigt myndlykil af f...
af Hauxon
Þri 22. Sep 2020 09:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 531

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Rín er með Crown hljóðkerfismagnara. https://www.rin.is/index.php?option=com_virtuemart&view=category&virtuemart_category_id=64 Í hvað ætlar þú að nota þetta? Hljóðkerfismagnarar eru oftast mjög öflugir (Class D) en eru oft með viftum og eru meira "crude" en hefðbundnir hifi kraftm...
af Hauxon
Mán 13. Júl 2020 09:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pocophone F2 reynsla
Svarað: 13
Skoðað: 1795

Re: Pocophone F2 reynsla

Mér skilst að hátalarinn sándi mjög vel. Stereo skiptir ekki máli þegar bilið milli hátalarana er minna en milli augnanna á þér. Það sem ég myndi vilja sjá væri einhverskonar vatnsvörn, sennilega það sem veldur flestum bilunum.
af Hauxon
Fös 26. Jún 2020 11:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS : 12TB WD RED 45þ
Svarað: 5
Skoðað: 1138

Re: TS : 12TB WD RED 45þ

Sendi skilaboð
af Hauxon
Fös 29. Maí 2020 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 20766

Re: Krónan í frjálsu falli...

Lífeyrissjóðum sem verða að halda diverse portfolio hafa verið beðnir um að kaupa ekki gjaldeyri. Það veldur því að gengið er töluvert hærra skráð heldur en það ella yrði. Seðlabankinn er líklegast búinn að reyna spá fyrir um sjóðsstreymið eithvað frameftir sumri og er að búast við töluvert færri t...
af Hauxon
Fim 28. Maí 2020 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 20766

Re: Krónan í frjálsu falli...

GuðjónR skrifaði:
Þetta er ein leið til að auka útflutningstekjurnar.
Já, við íslendingar þekkjum þetta vel í gegnum söguna. Einfaldasta leiðin til að auka tekjurnar án þess að gera neitt er að lækka laun.
af Hauxon
Fim 28. Maí 2020 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 20766

Re: Krónan í frjálsu falli...

https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn-greip-inn-i/162021/ What!? Vinna gegn STYRKINGU krónunnar? Er þetta ekki einhver ritvilla? Já þetta er alltaf í gangi, Seðlabankinn grípur inn í til að fyrirbyggja of miklar sveiflur í báðar áttir. Þannig, eins og ég skil þetta, safnar Seðlabankinn gjaldeyrisf...
af Hauxon
Þri 26. Maí 2020 09:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: --SELD--[TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 1213

Re: [TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól

Bara til að vera extra leiðinlegi gaurinn þá er ég akkúrat á leiðinni að kaupa þessi í costco með konunni, hún tók þessa mynd um daginn og við finnum þau hvergi á betra verði. https://i.imgur.com/8iOlgfp.jpg Edit: Afsakið!! sá ekki að þetta eru over-ear WH útgáfan, en ekki WF útgáfan. Settu myndirn...
af Hauxon
Mán 04. Maí 2020 17:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Óskast] 6TB eða stærri HD
Svarað: 2
Skoðað: 459

Re: [Óskast] 6TB eða stærri HD

Frosinn skrifaði:Hentar þessi þér?
Seagate 8TB (ST8000AS0002) SATA 6GBps; 128MB Cache
Mögulega sendu mér uppl um verð og fyrri störf í PM.
af Hauxon
Mán 04. Maí 2020 15:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Óskast] 6TB eða stærri HD
Svarað: 2
Skoðað: 459

[Óskast] 6TB eða stærri HD

Harður diskur 6 TB eða stærri óskast.
af Hauxon
Fim 30. Apr 2020 11:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 8615

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Hvernig er Ubuntu Desktop að höndla scaling fyrir 4k skjái og t.d. af maður er með marga skjái suma 4k og aðra ekki?