Search found 16 matches

af Xtrife
Lau 08. Apr 2006 01:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort án viftu?
Svarað: 21
Skoðað: 1665

ti4200 er nú aðeins kraftmeira en það :8) það er kannski dx8 kort en það er toplína á sínum tíma af dx8 kortum. Ég er með ti4200 sjálfur og það er alveg ótrúlega seigt enn þann dag í dag þrátt fyrir aldur.
af Xtrife
Mið 05. Apr 2006 20:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óska eftir örlitla hjálp með að velja nýtt skjákort
Svarað: 10
Skoðað: 901

klárlega taka 6600Gt.. og EKKERT annað. þú getur alveg reddað þér auka 2500 kalli á þennan 10.000 6600GT kortið er að koma betur út en 9800XT ekki kemur það nú á óvart..9800XT er orðið gamalt..samt ótrúlegt hvað það er halda vel í með kortunum í dag. Allavega þá er 6600GT svo sannarlega málið fyrir...
af Xtrife
Þri 04. Apr 2006 01:00
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leik spilar þú?
Svarað: 91
Skoðað: 9496

Eins og er þá er ég búin að vera að spila World of Warcraft mest, einfaldlega vegna þess að allt annað er með of hátt ping.

En ég er líka old school UT player. Er ennþá spilandi hann, er meira segja ennþá í tvem klönum. :8)

Svo spilar maður bara svona hitt og þetta..
af Xtrife
Sun 02. Apr 2006 19:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vesen með að tengjast
Svarað: 9
Skoðað: 940

Internetið er búið að alveg úti að aka hjá Ogvodafone og BTnet undanfarið samt. Ef þú ert hjá þeim, þá máttu endilega sparka í afturendann á þeim fyrir mig líka.
af Xtrife
Fim 30. Mar 2006 15:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: undarleg netvandræði.
Svarað: 1
Skoðað: 591

undarleg netvandræði.

Internetið hjá mér sem ég er með frá BTnet er búið að vera mjög undarlegt undanfarið. Þeir eru nýverið búin að gjörsamlega endurbyggja route sem maður þarf að fara innandlands og utanlands..Sem er allt fínt og flott. og pingið er oft á tíðum alveg virkilega gott..En málið er að ping og traceið sýnir...
af Xtrife
Fim 30. Mar 2006 15:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fáránlega lélegt FPS
Svarað: 38
Skoðað: 2122

zinelf skrifaði:Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt :?


64?...nýjustu driveranir frá nvidia eru 84.21..Ertu alveg viss um að þú ert með þá? :8)
af Xtrife
Mið 01. Sep 2004 22:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan restartar í leikjum
Svarað: 16
Skoðað: 955

hefurðu prófað að taka Automaticly Restart hackið af í System properties>advanced settings>Start and Recovery. Ef það er á, þá er windows stilltur á að restarta, ef villa gerist..þessi villa þarf ekki alltaf að vera stórvægileg
af Xtrife
Mið 01. Sep 2004 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjákort eruð þið með
Svarað: 73
Skoðað: 5450

XFX GF4 ti4200 128mb Gamers Edition (stórkostlegt kort!, fyrir 1.5 árum síðan heh)
af Xtrife
Fös 04. Jún 2004 19:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: x800 vs FX6800
Svarað: 1
Skoðað: 476

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4017
hefði kannski borgað sig að kíkja á þennan þráð fyrst :8) :wink:
af Xtrife
Fim 03. Jún 2004 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vandamál með tv-out á radeon
Svarað: 0
Skoðað: 331

vandamál með tv-out á radeon

ég er með hérna á hinni vélinni minni ATI Radeon 8500 128mb, og þegar virki Tv-outið á kortinu (s-video), þá fæ ég á mynd á skjáinn, enn hún er náttúrulega svart hvít vegna þess að outputið er stillt á ntsc, ég er búin að skoða setupið fyrir TV, enn Tab sem heitir format kemur ekki fram í properties...
af Xtrife
Fim 03. Jún 2004 17:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 52373

ég hefði nú ekki haldið að 2800xp+ myndi hægja á gf4ti4200 :?
af Xtrife
Mið 02. Jún 2004 00:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 52373

skrýtið ég runnaði 295/655 (þetta kort er algjört ownage fyrir overclock :D)

samt fékk ég bara örlítið hærra enn hitt scorið :(
af Xtrife
Þri 01. Jún 2004 18:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 52373

wICE_man skrifaði:Haha, ég er ennþá Ti4200 kóngurinn! Með 12449 3dMark2001 stig :D


mikið overclock í gangi þá :roll:
af Xtrife
Sun 30. Maí 2004 23:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 52373

Mynd

2800xp+
MSI K7N2 Delta-ILSR
768mb DDR 333mhz
XFX Gamers Edition Gf4 ti4200 128mb DDR
af Xtrife
Þri 25. Maí 2004 23:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ráðlegging vantar..
Svarað: 2
Skoðað: 699

þakka þér, mér líst nú bara vel á þessa núna :)
af Xtrife
Þri 25. Maí 2004 16:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ráðlegging vantar..
Svarað: 2
Skoðað: 699

ráðlegging vantar..

veit einhver hvort að þessi hérna http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... &l=3&id=37 sé traust, hún er nú augljóslega mjög góð miðað við tiltölulega lágt verð, enn ég vill nú vera viss um hvort hægt er að treysta á að hún bili ekki bara strax..