Search found 5 matches
- Sun 10. Nóv 2002 21:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ADSL og tenging fleiri véla inn á það
- Svarað: 5
- Skoðað: 1643
Internet connection sharing
Sæll Árni, Ég held að best væri fyrir þig að versla þér hub eða switch og share-a svo tengingunni á tölvunni sem er með ADSL módemið. Þá gætirðu plöggað nokkrum tölvum inn á sömu tenginguna. Þá gæfirðu ADSL tölvunni IP töluna 192.168.0.1 (þ.e. netspjaldinu sem er tengt innranetinu (hubbnum/switch)) ...
- Fös 25. Okt 2002 14:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Winamp version 3 mikil afturför
- Svarað: 9
- Skoðað: 1939
version 2.76 af winamp
...fékk ábendingu, hér er hægt að sækja version 2.76 ef þið viljið bara spila tónlist með winamp en ekki láta hann hella upp á kaffi, bóna skallann og sinna konunni meðan hann sálgreinir köttinn í leiðinni.
http://gambrell.liquidweb.com/dload/winamp276_full.exe
:H
kveðja,
Jóhann Vignir
http://gambrell.liquidweb.com/dload/winamp276_full.exe
:H
kveðja,
Jóhann Vignir
- Fös 25. Okt 2002 14:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Winamp version 3 mikil afturför
- Svarað: 9
- Skoðað: 1939
Winamp version 3 mikil afturför
Ég álpaðist til þess um daginn að henda út gamla winampinum mínum og skella inn útgáfu 3. Og meðal nýrra fídusa er :
Winamp tekur 5 sinnum lengri tíma að starta sér
Tekur 5 sinnum meira minni ( 10 Mb )
Vitið þið hvar ég næ í gömlu útgáfuna aftur (þ.e. version 2)?
:supers
Winamp tekur 5 sinnum lengri tíma að starta sér
Tekur 5 sinnum meira minni ( 10 Mb )
Vitið þið hvar ég næ í gömlu útgáfuna aftur (þ.e. version 2)?
:supers
- Fim 24. Okt 2002 22:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Audigy vandamál
- Svarað: 9
- Skoðað: 1842
Ljós í myrkri...eee... hljóð í þögn
...nei, það datt mér ekki í hug. Ég verð endilega að kanna þetta, þakka þér fyrir skjót viðbrögð! :punk
- Fim 24. Okt 2002 21:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Audigy vandamál
- Svarað: 9
- Skoðað: 1842
Audigy vandamál - Creative vandamál
Ég var einmitt að þreifa fyrir mér með vandamál sem ég átti við með "Creative Soundblaster Live! value" kortið mitt og XP. XP fraus endrum og eins sökum kortsins. Mér skildist að þetta væri eitthvað með IRQ-ið að gera og resource árekstra, reyndi hvað ég gat að stilla það fram og til baka en ekkert ...