Search found 1 match

af tas
Fös 09. Jan 2004 11:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turnuppfærsla og Dual DDR
Svarað: 5
Skoðað: 633

Turnuppfærsla og Dual DDR

Ég er að spá í að kaupa turn í Tölvuvirkni. Hefur einhver keypt turnuppfærsluna með AMD 2500xp og AN35N móbóinu? Hvernig líst mönnum hér á þann kassa?

http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=972&topl=753&head_topnav=Turnuppfærslur

Og já.... ég ætla að setja meira minni í kassann.
Á ...