Daginn,
Ég vildi bara koma á framfæri athugasemd vegna umræðunnar um ost hjá Pizzahöllinni.
Við notum eingöngu 100% íslenskan ost á allar pizzur hjá okkur. Þetta er blanda af Mozzarella og Gouda sem gefur ljúffengt bragð með mikla fyllingu og fallegan lit. Við blöndum ekki gervi osti (jurtaosta ...
Search found 1 match
- Mán 05. Jan 2009 07:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Coke orðið dálítið útþynnt
- Svarað: 109
- Skoðað: 7245