Search found 640 matches

af gRIMwORLD
Mán 08. Nóv 2021 18:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DMCA fyrir íslenska aðila?
Svarað: 6
Skoðað: 1211

Re: DMCA fyrir íslenska aðila?

2. 1984 ehf. áskilur sér allan rétt til að slökkva á eða hamla notkun á þjónustu áskrifanda, tímabundið eða endanlega, ef 1984 ehf. álítur að: 1) notkun áskrifanda á þjónustunni valdi, eða geti valdið, truflunum á rekstri þjónustu annarra notenda í deildri hýsingu, 2) vefur eða þjónusta áskrifanda ...
af gRIMwORLD
Mán 08. Nóv 2021 15:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DMCA fyrir íslenska aðila?
Svarað: 6
Skoðað: 1211

DMCA fyrir íslenska aðila?

Hvert snúa frettamiðlar sér þegar íslenskar vefsíður eru að scrape'a heilu fréttirnar, ss stela þeim? Er eitthvað í líkingu with DMCA hér á landi? Dæmi: fjarkinn.is Engar contact upplýsingar virka og 1984 neita að gefa upp hver er aðilinn á bakvið síðuna. Isnic gefur heldur ekki upp neinar upplýsing...
af gRIMwORLD
Mið 03. Nóv 2021 12:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 19
Skoðað: 2027

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Í gömlum húsum eru alltaf leiðir, bara spurning hversu creative þú vilt verða. Sú leið sem virkar oftast best á endanum er að nýta lagnir sem þegar eru til staðar. Símalagnir og sjónvarpslagnir eru mjög hentugar til að endurnýja með CAT5e í þessum tilgangi. Best case scenario er að allar lagnir (sím...
af gRIMwORLD
Þri 19. Okt 2021 11:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: caps lock vandræði
Svarað: 2
Skoðað: 1029

Re: caps lock vandræði

Fyrir þá sem vita ekki...

Advanced keyboard settings -> Language bar options -> Advanced key settings
af gRIMwORLD
Mán 18. Okt 2021 13:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad P52s
Svarað: 2
Skoðað: 804

Re: [TS] Lenovo Thinkpad P52s

10 þús
af gRIMwORLD
Mán 18. Okt 2021 13:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 7545

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Ef verið er að tala um að upplifa aftur "first impression impact"

Max Payne / Far Cry / Stunts / Barbarian
af gRIMwORLD
Mán 04. Okt 2021 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3166

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Ekki gleyma því að það er enn hægt að fá endurgreiddan vsk af vinnu iðnaðarmanna.
af gRIMwORLD
Þri 28. Sep 2021 10:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?
Svarað: 19
Skoðað: 2418

Re: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?

Held að Elko sé alveg með þetta í góðum málum með "no questions 30 day return"
af gRIMwORLD
Mán 27. Sep 2021 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DV.is niðri
Svarað: 6
Skoðað: 1012

DV.is niðri

Database villa á dv.is

Nú er maður forvitinn hvað veldur
af gRIMwORLD
Fös 10. Sep 2021 23:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 924
Skoðað: 268858

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti magnara af Longshanks. Frábær þjónusta :happy
af gRIMwORLD
Sun 05. Sep 2021 06:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ̶[̶T̶S̶]̶ ̶V̶a̶t̶n̶s̶k̶æ̶l̶d̶u̶r̶ ̶t̶u̶r̶n̶•̶L̶i̶a̶n̶-̶L̶i̶ ̶O̶1̶1̶D̶X̶L̶•̶ ̶1̶0̶9̶0̶0̶K̶F̶•̶A̶s̶u̶s̶ ̶S̶T̶R̶I̶X̶ ̶R̶T̶
Svarað: 23
Skoðað: 1872

Re: [TS] Vatnskældur turn•Lian-Li O11DXL• 10900KF•Asus STRIX RTX 2080TI•Aorus Pro AX•Corsair 32GB 3600•CoolerMaster V850

Af hverju varstu að hafna því? hvað telur þú virkilega þessa tölvu mikils virði. Bara stutt samlagning á nokkrum pörtum: cpu+móðurborð+vinnsluminni+3080 (því 2080ti er ekki neinstaðar til sölu) og þá ertu kominn vel yfir 330K Bættu svo við turnkassa + psu + custom kælingu + vinnu við að setja kælin...
af gRIMwORLD
Þri 31. Ágú 2021 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum
Svarað: 12
Skoðað: 1385

Re: Verðlag hjá íslenskum tölvunotendum

Eins og svo oft áður þá er engin sérstök regla varðandi hvað "megi" verðleggja notaðar vörur á. Seljandi setur upp verð sem fellur undir hans væntingar, tilvonandi kaupendur bjóða þá bara lægra ef þeim finnst það of hátt. Ef þeir sem eru að leita að tölvubúnaði á lægra verði ná ekki samkom...
af gRIMwORLD
Þri 10. Ágú 2021 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen a utlandasambandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1126

Re: Vesen a utlandasambandi?

:cry:
af gRIMwORLD
Þri 10. Ágú 2021 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen a utlandasambandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1126

Vesen a utlandasambandi?

Erud tid i vandraedum med utlandasamband? Er sjalfur hja Vodafone
af gRIMwORLD
Þri 27. Júl 2021 15:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: TÖLVUTEK!!! arg!!!!
Svarað: 36
Skoðað: 6820

Re: TÖLVUTEK!!! arg!!!!

Neytendalögin eru byggð á lögum um lausafjárkaup (sem gilda fyrir fyrirtæki) Helsti munurinn er einmitt þessi lögbundni 2 ára ábyrgðartími. Mögulega eitthvað annað. Minnir einmitt líka að þessi ákvæði um endurtekinn galla og rétt kaupanda um aðrar úrbætur en viðgerð sé inn í lögum um lausafjárkaup (...
af gRIMwORLD
Þri 27. Júl 2021 15:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Svarað: 23
Skoðað: 2804

Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“

Fyrsta "Lanið" mitt var 1997 í Flensborg þegar við spiluðum Quake á coax neti :guy
af gRIMwORLD
Mán 14. Jún 2021 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Svarað: 23
Skoðað: 2804

Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“

Fyrstu kynning mín af "lani" voru í Flensborg 1997, spiluðum Quake á coax neti. Svo auðvitað var oft dröslast með tölvur og skjái í heimahús þar sem borðstofuborðin voru undirlögð. Hjá einum þurfti að setja auka styrkingu undir borðið því það var bara ekki tilbúið fyrir 6 túbuskjái :megasm...
af gRIMwORLD
Fös 04. Jún 2021 17:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verð á notaðri tölvu.
Svarað: 2
Skoðað: 289

Re: Verð á notaðri tölvu.

Ekki endilega okur en eins og landslagið er í dag eru menn að fá ágætlega fyrir 1080 stök. Getur notað það sem viðmið.

Með svona vél fer það líka eftir aldri íhluta. Er illa giskað að segja að þessi vél sé ca 4-5 ára gömul?
af gRIMwORLD
Mán 31. Maí 2021 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Árskort verður sumarkort....en sama verð
Svarað: 17
Skoðað: 2207

Re: Árskort verður sumarkort....en sama verð

Hizzman skrifaði:Finnst fólki þessi br..ndpollur í alvöru spennandi?
Það er einmitt málið, á erfitt meðað að finna hvað er svona merkilegt við þetta sem áskilur þessa verðlagningu.
af gRIMwORLD
Mán 31. Maí 2021 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Árskort verður sumarkort....en sama verð
Svarað: 17
Skoðað: 2207

Árskort verður sumarkort....en sama verð

Hvað finnst ykkur um verðlagningu í Bláa Lóninu?

Nú er ekki lengur árskort í boði fyrir fjölskyldur en í staðinn er hægt að kaupa sumarkort með 4 mánaða gildistíma fyrir....dadadaaaaaa....sama verð og gömlu árskortin.
af gRIMwORLD
Þri 02. Mar 2021 02:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HD Voice / VoLTE = ekkert mobile net á símanum í símtali
Svarað: 8
Skoðað: 1195

HD Voice / VoLTE = ekkert mobile net á símanum í símtali

Einhverjir hérna sem hafa drillað ofan í VoLTE? Tók eftir því fyrir stuttu að ég var að detta í lélegt/ekkert netsamband á símanum mínum á meðan ég er í símtali. Ákvað svo að heyra í Vodafone sem segjast hafa skipt yfir í Volte kerfi og að þetta sé "by design" í augnablikinu. Ekkert ETA á ...
af gRIMwORLD
Mið 10. Feb 2021 13:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NVME slys með ADATA XPG
Svarað: 10
Skoðað: 1206

Re: NVME slys með ADATA XPG

oof... hægt að nota https://kemi.is/verslun/hreinsiefni/ley ... lcohol-98/ til að leysa upp lím
af gRIMwORLD
Fim 28. Jan 2021 19:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: net
Svarað: 20
Skoðað: 2520

Re: Net aðstoð óskast

WAN -> Router A -> Router B -> Tölva ?? Svo margt sem vantar upp á í lýsinguna til að aðstoða öðruvísi en að spyrja fleiri spurninga. Þetta er hætt að líta út eins og "vandamál með nethraða á PC-A en netið virkar fínt á PC-B og öðrum tækjum" Til að hægt sé að fá góða mynd af ástandi þá er ...
af gRIMwORLD
Mið 27. Jan 2021 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: net
Svarað: 20
Skoðað: 2520

Re: Net aðstoð óskast

Ertu að tala um internethraða eða actual hraða á netkortinu.
Speedtest.net vs transfer test á milli tveggja tölva á sama neti (Lan 2 Lan)?

Stýrikerfi og software getur haft áhrif á nethraða
af gRIMwORLD
Fim 21. Jan 2021 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!
Svarað: 54
Skoðað: 9698

Re: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!

Það er náttúrulega bara fólkinu sjálfu að kenna ef það skilur ekki einfalda stærðfræði. Þetta eru voðalega basic vaxtaútreikningar. Þegar þú skrifar undir plagg upp á tugi milljóna berð þú ábyrgð á að hafa lesið og skilið það. Aha...tell me more!! En þegar þú ert með ÍLS lán og hringir í ÍLS til að...