mæli með að skipta /home (395gb) í tvennt. Halda ext3 sem /home og mounta ntfs sem /data
eina sem þú þarft að passa uppá er að slökkva almenninlega á windy svo að þegar þú ert í ubuntu komi ekki upp villa um að log á ntfs partitioninu sé merkt að hún sé í notkun.
Search found 5 matches
- Mán 12. Jan 2009 17:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [EDIT nr.2] Dualboot - xp vesen [ný spurning neðst]
- Svarað: 23
- Skoðað: 2097
- Mán 15. Des 2008 15:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [EDIT nr.2] Dualboot - xp vesen [ný spurning neðst]
- Svarað: 23
- Skoðað: 2097
Re: [EDIT] Dualboot - xp vesen
Ubuntu --> 423gb -Root (/) --> 10gb primary, beginning, Ext3 -Home (/home) --> 395gb logical, beginning, Ext3 -swap --> 8gb logical, beginning Boot (/boot) --> 10gb ???? Autt partition --> 22gb Er eitthvað þarna algjör steypa, ef svo er þá megiði endilega benda á það. Ég hef nefnilega fengið mjög m...
- Lau 13. Des 2008 16:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [EDIT nr.2] Dualboot - xp vesen [ný spurning neðst]
- Svarað: 23
- Skoðað: 2097
Re: [EDIT] Dualboot - xp vesen
Þú getur gert frekar margt í gparted. Svona myndi ég gera þetta: Taka afrit. · Annaðhvort af live cd eða frá ubuntu · Setja gögnin upp á færanlegan harðan disk á skipulagðann hátt þannig að eftir format þá þarf bara að henda inn folderum. · Bakka upp lista yfir þau forrit sem þú ert með, ef þú ert a...
- Fös 12. Des 2008 21:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [EDIT nr.2] Dualboot - xp vesen [ný spurning neðst]
- Svarað: 23
- Skoðað: 2097
Re: [EDIT] Dualboot - xp vesen
Þetta vandamál á ekki heima í *nix spjalli og er algerlega xp installer að kenna. Það er hálf óheppilegt röðun á partition hjá þér, best hefði verið að geta tekið annann diskinn út á meðan að þú setur upp xp þar sem ég treysti þeim installar jafn mikið og Lalla nokkrum Johnes. Ætla að búast við að þ...
- Mið 19. Nóv 2008 18:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
- Svarað: 167
- Skoðað: 28294
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Þetta er system monitor sem heitir conky. Það eru til ýmislegir config filar fyrir hann á netinu og þetta er bara eitt af lookinu Ofurþráður af guðs náð, tileinkaður conky: http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=281865&page=455 Conky er lítið forrit sem einfaldlega sýnir það sem þú byður um. ...