Search found 3 matches

af konnun
Lau 15. Nóv 2008 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar smá hjálp með verkefni
Svarað: 9
Skoðað: 781

Re: Vantar smá hjálp með verkefni

Já Gúru, það er alveg satt hjá þér. Þetta fjallar helst um tónlist, ég hefði átt að orða spurninguna betur. Það er frábært að fá feedback á þetta, því þetta er pilot-könnun fyrir mun stærri könnun sem verður gerð í Bretlandi. Gott að hafa svona lagað í huga þá.

Takk allir fyrir svörin!
af konnun
Mið 12. Nóv 2008 23:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar smá hjálp með verkefni
Svarað: 9
Skoðað: 781

Re: Vantar smá hjálp með verkefni

Takk kærlega. Ég er að fá mjög fína svörun hérna. Frábært!
af konnun
Mið 12. Nóv 2008 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar smá hjálp með verkefni
Svarað: 9
Skoðað: 781

Vantar smá hjálp með verkefni

Hæ Ég er að vinna verkefni í tengslum við nám í markaðsfræði í Bretlandi. Ég væri mjög þakklát ef þið gætuð séð ykkur fært að svara 6 örstuttum spurningum. Svör eru ekki rakin til einstakra þáttakenda og fyllsta trúnaðar er gætt. Smelltu hér til að taka þátt: http://cs.createsurvey.com/c/43/1243/sur...