Search found 2 matches
- Sun 02. Nóv 2008 14:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
- Svarað: 8
- Skoðað: 1141
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Ég nota Avast, Ad Aware (Free) og Spybot S&D (með teatimer virkt). Ég keyri líka CCleaner reglulega og hef installað Noscript og Keyscrambler addons fyrir Firefox.
- Sun 02. Nóv 2008 12:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fríi forrita þráðurinn
- Svarað: 100
- Skoðað: 95096
CCleaner
CCleaner (2.82MB)
CCleaner er frítt stillingar, hreinusnar og 'privacy' forrit frá Piriform sem að margir þekkja væntanlega. Það er mjög einfalt í notkun, maður opnar bara forritið og ýtir á analyze. Forritið vinnur í nokkrar sekúndur og lætur þig svo vita hversu miklu drasli það mun eyða ef þú ...
CCleaner er frítt stillingar, hreinusnar og 'privacy' forrit frá Piriform sem að margir þekkja væntanlega. Það er mjög einfalt í notkun, maður opnar bara forritið og ýtir á analyze. Forritið vinnur í nokkrar sekúndur og lætur þig svo vita hversu miklu drasli það mun eyða ef þú ...