Ég er búinn að fá svar við þessu. Málið er það að þetta er þekkt vandamál hjá IBM, en lausnin við þessu er víst að lækka hljóðið niður onboard, nota takana á lyklaborðinu til að lækka alveg niður. En það hefur ekki áhrif á external hátalarana.
En ég þakka ykkur samt kærlega fyrir að hafa hjálpað mér.
Search found 6 matches
- Mán 09. Jan 2006 14:29
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Dock station vandamál
- Svarað: 11
- Skoðað: 1378
- Fös 06. Jan 2006 08:47
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Dock station vandamál
- Svarað: 11
- Skoðað: 1378
Nei það kemur ekki neitt forrit með dock-unni. Þetta eru yfirlit bara stillingar í Control Panel-num, en ég finn ekkert þar. Ég er búinn að fara yfir allar stillingar á sounddriver-num. Þetta verður bara að vera svona, maður getur nú ekki fengið allt. Kannski að maður finni út úr þessu þegar maður ...
- Fim 05. Jan 2006 08:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Dock station vandamál
- Svarað: 11
- Skoðað: 1378
- Mið 04. Jan 2006 13:05
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Dock station vandamál
- Svarað: 11
- Skoðað: 1378
- Mið 04. Jan 2006 09:11
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Dock station vandamál
- Svarað: 11
- Skoðað: 1378
Dock station vandamál
Ég var að vona að einhver hérna gæti hjálpað mér varðandi fartölvu. En það er þannig að þegar ég set fartölvuna mína í dock station og loka skjánum þá hafði ég haldið að háttalararnir í fartölvunni myndu disable-ast, en svo er ekki. Heldur þegar ég er að vinna á henni og hlusta kannski á tónlist þá ...
- Lau 06. Des 2003 11:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vessen með brennda Apple dvddiska
- Svarað: 10
- Skoðað: 1039
Vessen með brennda Apple dvddiska
Ég var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér aðeins. En það er þannig að vinur minn sem er með Mac brenndi fyrir mig 2 dvd diska. Ég get ekki horft á þá í dvdspilara né í PC tölvu, búinn að prófa 3 PC tölvur, en það er hægt að spila diskana í öðrum Mac, búinn að prófa í 3 missmunandi Mac. Þegar ég sitt ...