Search found 15 matches

af hafsteinji
Fim 04. Sep 2008 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?
Svarað: 8
Skoðað: 578

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

ég er mikill crysis fan og bara mest því warhead er að koma ut og Far cry 2 þú veist ef leikirnir eru ekki með Quad core support og runna bara á einum core þá vill ég hafa hann oflugri ég er með mjög góða "Zalman CNPS9700 NT" viftu svo ég held að ég get overclockað nokkuð vél

en er þetta borðið ...
af hafsteinji
Fim 04. Sep 2008 21:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?
Svarað: 8
Skoðað: 578

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

eru þessi ekki bara þá fín fyrir overclock ?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1090" onclick="window.open(this.href);return false;

en hvernig móðurborð ??
af hafsteinji
Fim 04. Sep 2008 21:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?
Svarað: 8
Skoðað: 578

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

ég vill helst móðurborð sem er gott að overclocka því það er ekki hægt að overclocka á mínu móðurborði nuna
af hafsteinji
Fim 04. Sep 2008 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?
Svarað: 8
Skoðað: 578

hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

hæ ég er að pæla kaupa mér nýtt móðurborð hvað mæliði með, ég er mest að spá í EVGA 780i en veit ekki, ég vill með Sli bara 2 er nóg en mér er sama þótt það eru 3 vill bara ekki með einu, og það verður að supporta Quad-core vél.
hér eru smá specs:

Örgjörvi :Quad-core Q9550 2.83Ghz og 12MB
Skjákort ...
af hafsteinji
Fim 28. Ágú 2008 19:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....
Svarað: 5
Skoðað: 724

Re: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

ætla að sleppa því nuna, hann vill bara virka 25% i sumum leikjum þess vegna ætlaði ég að overclocka aðeins
af hafsteinji
Fim 28. Ágú 2008 18:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: held að móðurborðið mitt sé bilað
Svarað: 12
Skoðað: 642

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

næ ekki að updata það er ekki 64-bit version af updateinu er samt að leita
af hafsteinji
Fim 28. Ágú 2008 18:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: held að móðurborðið mitt sé bilað
Svarað: 12
Skoðað: 642

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

hehe er algjör hálviti í kringum þessi móðurborð
af hafsteinji
Fim 28. Ágú 2008 17:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: held að móðurborðið mitt sé bilað
Svarað: 12
Skoðað: 642

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Hey ég fann þetta og á ég að downloada öllum þessum updateum mjög mörg.
downloada bara efsta nuna :)

http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... uctID=2424" onclick="window.open(this.href);return false;
af hafsteinji
Fim 28. Ágú 2008 15:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: held að móðurborðið mitt sé bilað
Svarað: 12
Skoðað: 642

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

hvað ertu að meina með að uppfæra það ?
af hafsteinji
Fim 28. Ágú 2008 13:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: held að móðurborðið mitt sé bilað
Svarað: 12
Skoðað: 642

held að móðurborðið mitt sé bilað

ég var að kaupa "intel core 2 Quad Q9550" og oft þegar ég er að kveikja á tölvunni þá virkar allt nema kemur einginn mynd á skjáinn er bara svart og blikkar ljósið á skjánum þá restarta ég, þá kemur grár gluggu strax, og er hækkt að vélja "Restore to Last Known Good Configuration" og ég clicka bara ...
af hafsteinji
Þri 26. Ágú 2008 15:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....
Svarað: 5
Skoðað: 724

Re: Hjálp með að Overclocka Q9550 örgjörvan....

á móðurborðinu mínu er eitthvað "Auto voltages" í BIO's, ef hakað er við þá stendur "Warning: Voltages may be raised for optimizing overclock"
þíðir það að ég þarf ekkert að hafa áhygjur með að laga voltages þegar ég er að overclocka ???

hér eru myndir af þessu
http://img230.imageshack.us/my.php ...
af hafsteinji
Þri 26. Ágú 2008 14:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....
Svarað: 5
Skoðað: 724

Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

ég var að kaupa mér Q9550 fyrir stuttu og mér langar að overclocka hann ég kann að overclocka en veit bara ekki hvað ég á að fara með hann uppí ég er með mjög góða kælingu, er með "Zalman CNPS9700 NT" googlið það ef þið vitið ekki hvaða vifta það er.

já, örgjörvinn er stiltur núna á, "2.83Ghz" með ...
af hafsteinji
Þri 26. Ágú 2008 12:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vandræði með örgjörvan eftir overclockið
Svarað: 6
Skoðað: 825

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

TAKK !!!! beatmaster og darkstar.
þetta er allt að virka nuna tók bara batteríið úr i nokrar mínutur og svo lét ég þetta allt saman aftur. En vá hvað það er erfitt að ná batteríinu úr :/
af hafsteinji
Mán 25. Ágú 2008 21:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vandræði með örgjörvan eftir overclockið
Svarað: 6
Skoðað: 825

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

hefði bara ekki átt að gera þetta sé eftir þessu :( :( :(
af hafsteinji
Mán 25. Ágú 2008 20:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vandræði með örgjörvan eftir overclockið
Svarað: 6
Skoðað: 825

vandræði með örgjörvan eftir overclockið

ég var að prófa að overclocka Q9550 örgjörva minn uppí 3Ghz, ég lét á 8.5x 375Mhz sem er um 3.18Ghz og hækkaði volt frá 1.25v í 1.35v
og restartaði tölvuni og beið í soldinn tíma ekkert gerðist kom ekki mynd á skjáinn, eina sem var kveikt á það voru vifturnar.

er ekki hægt að laga þetta eða tapaði ...