Er með nokkurra ára gamla Dell fartölvu, sem hefur staðið sig mjög vel hingað til, er að mínu mati alls ekki orðin úrellt ennþá.
En vandamál poppaði upp í fyrradag sem lýsir sér þannig að skjárinn varð mjög leiðinlega rauðleitur, skiptist eiginlega upp í hálfgegnsægja rauða kassa/rendur sem blikka ...
Search found 1 match
- Þri 06. Maí 2008 16:20
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Bilun í Dell Fartölvu
- Svarað: 4
- Skoðað: 732