Jæja
Ég er að leita mér að nýjum turni til að nota í leikjaspilun og vil ég að hún dugi í svona góðum til topp gæðum í nýjustu leikjunum.
Ég er til í að kaupa hann í pörtum eða samansettan og vil ekki borg mikið meira en 100-125þús kr fyrir hann.
Allar ráðleggingar væru vel þegnar.
Search found 1 match
- Þri 29. Apr 2008 23:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvernig tölvu á ég að fá mér?
- Svarað: 4
- Skoðað: 511