Search found 1639 matches
- Þri 14. Des 2021 13:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1861
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Er ég að misskilja eða er Unifi Dream Machine Pro ekki +50þús RACKMOUNT græja sem vantar svo aukalega access points til þess að hafa þráðlaust net? (Notabene combó sem hugsað er fyrir lítil til meðalstór fyrirtæki). Þetta er 2 manna fjölskylda í 110m húsi á einni hæð, þar sem kröfurnar eru meðal an...
- Mán 13. Des 2021 10:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1861
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Ég hef verið mjög ánægður með minn Asus router - fullnægir þörfum heimilisins vel.
- Fös 10. Des 2021 10:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
- Svarað: 13
- Skoðað: 849
Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
https://www.rtings.com/monitor/tools/co ... shold=0.10Atvagl skrifaði:
Virðist ekki vera nákvæmlega sama módel, en mjög svipað.
- Mán 06. Des 2021 14:48
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Málun parta t.d stuðari
- Svarað: 4
- Skoðað: 684
Re: Málun parta t.d stuðari
Heilt og sælt veriði fólk. Enn og aftur er ég með færslu. Þetta er mjög ónákvæm spurning en hvað myndi roughly kosta að mála spoiler hér á landi. Er að íhuga kaup á Lip Spoiler og síðan býður upp á ómálaðan og málaðan. Munar 60 dollurum. Er einhver að fara mála fyrir minna en 10k. Öll hjálp vel þeg...
- Fös 03. Des 2021 22:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
- Svarað: 17
- Skoðað: 2200
Re: 8 þús í sýnatöku í dag
Er 1500 í PCR ekki frekar hóflegt?
6500 á leið á djammið eða í smitgát.
6500 á leið á djammið eða í smitgát.
- Mið 24. Nóv 2021 10:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com
- Svarað: 10
- Skoðað: 1604
Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com
https://www.oculus.com/quest-2/
Verslaðu Oculus og fáðu 50EUR inneign í Oculus store.
Geggjaður díll!
Verslaðu Oculus og fáðu 50EUR inneign í Oculus store.
Geggjaður díll!
- Mið 24. Nóv 2021 10:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: VA - IPS
- Svarað: 8
- Skoðað: 1701
Re: VA - IPS
Hérna er einn mögulegur galli við VA sem kallast smearing, reyndar mjög slæmt tilfelli. Var einmitt mikið að spá í þessu um daginn áður en ég keypti, ákvað að fá mér IPS skjá þar sem ég vinn stundum heima þar sem flest öll forritin eru með dökkan bakrunn og svo texta. EDIT: Samsung G7 skjárinn einn...
- Mið 24. Nóv 2021 07:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8425
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Jebb, nýleg breyting.Klemmi skrifaði:Er ekki lengur hægt að sækja í verslun? Bara sent heim eða á pósthús?brynjarbergs skrifaði:Ég pantaði mér 280hz skjá á 39.990kr.-
https://www.coolshop.is/vara/asus-tuf-g ... hz/237T8R/
- Þri 23. Nóv 2021 14:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: VA - IPS
- Svarað: 8
- Skoðað: 1701
Re: VA - IPS
Endaði í 32" VA panel frá LG, kominn heim á 58k
https://www.lg.com/us/monitors/lg-32GK6 ... ng-monitor
Djöfull er ég ánægður með hann - þótt hann sé VA.
Algjört "death by overthinking" með þessi kaup, tek ekki eftir neinu smearing eða ghosting í því sem ég er að spila.
https://www.lg.com/us/monitors/lg-32GK6 ... ng-monitor
Djöfull er ég ánægður með hann - þótt hann sé VA.
Algjört "death by overthinking" með þessi kaup, tek ekki eftir neinu smearing eða ghosting í því sem ég er að spila.
- Mán 22. Nóv 2021 14:02
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?
- Mán 22. Nóv 2021 13:16
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag Er svo sammála þessari skoðun. Finnst reyndar bara Tesla bílarnir yfirhöfuð frekar ljótir. Ef ég væri að fjárfesta nokkrum kúlum í bíl þá vill ég a.m.k. að hann líti sæmilega út. Efast ekkert um að þessir bílar séu tækni...
- Mán 22. Nóv 2021 10:39
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Hvað með https://www.hyundai.is/nyir/nyr-ioniq-5/yfirlit ?
Sá einn um daginn og djöfull lúkkar hann.
Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag
Sá einn um daginn og djöfull lúkkar hann.
Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag
- Fös 19. Nóv 2021 14:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
- Svarað: 35
- Skoðað: 3533
Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Bjalla strax í Landlækni (510 1900) og spyrja hvert og hvernig hún eigi að snúa sér, t.d. varðandi mögulegt smit.
- Fim 18. Nóv 2021 14:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD
- Svarað: 1
- Skoðað: 214
- Mið 17. Nóv 2021 07:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD
- Svarað: 1
- Skoðað: 214
[SELDUR] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD
Flottur 27" // IPS // 1080p // 144hz // Freesync // G-sync skjár. Verslaður sl. jól. Til sölu vegna uppfærslu í stærri skjá. Hef verið ótrúlega ánægður með þennan í leikjaspilun. https://www.msi.com/Monitor/Optix-MAG274 Sami skjár (nema með RGB) - https://www.youtube.com/watch?v=AfNTYnFKn6E&...
- Mán 15. Nóv 2021 08:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mens sana, slökunardiskar.
- Svarað: 1
- Skoðað: 647
Re: Mens sana, slökunardiskar.
Ég myndi reyna að hafa upp á Sigríði Hrönn sem sér um upplestur á þessu - eða þá Geðhjálp og/eða Íslenskri erfðagreiningu: Mens sana (1998) Sigríður Hrönn Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur (f. 1960) sendi haustið 1998 frá sér tvær geislaplötur í samstarfi við Geðhjálp og Íslenska erfðagreiningu, sem h...
- Fim 11. Nóv 2021 17:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8425
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
25% afsláttur af öllum AMT pönnum - gat notað það
https://progastro.is/products/amt-pottar-og-ponnur
Gat keypt nýja hlaupaskó - 20% afsláttur hér
https://faeturtoga.is/
https://progastro.is/products/amt-pottar-og-ponnur
Gat keypt nýja hlaupaskó - 20% afsláttur hér
https://faeturtoga.is/
- Fim 28. Okt 2021 11:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leita af meðmæli á örgjövaviftum
- Svarað: 18
- Skoðað: 2921
- Lau 23. Okt 2021 09:52
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
- Svarað: 25
- Skoðað: 3193
Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
Þótt að þú nennir ekki Fortnite - sem ég skil vel - væri ekki tilvalið að gera það sem hann vill og sýna því áhuga í staðinn fyrir að reyna að finna eitthvað annað. Svo þegar þið eruð farnir að spila saman að stinga kannski upp á öðrum leikjum og reyna að fá hann til að finna fleiri leiki sem væri g...
- Fös 22. Okt 2021 19:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Request for álit á vinnuvél
- Svarað: 31
- Skoðað: 3726
Re: Request for álit á vinnuvél
https://builder.vaktin.is/build/AFDEE Færðu ekki allt sem þú þarft í Kísildal? Skil ekki af hverju það vantar inn SSD frá þeim í builderinn. https://builder.vaktin.is/build/865DE Skipta þessum kassa út fyrir Be Quiet! kassa og loftkælingu frá Be Quiet! og þú ættir að vera solid. 1650 kortið frá Pal...
- Fös 22. Okt 2021 13:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Request for álit á vinnuvél
- Svarað: 31
- Skoðað: 3726
Re: Request for álit á vinnuvél
Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei. Þekki ekki - og finn ekki svar í fljótu bragði - en þetta var lauflétt ábending að ganga úr skugga um að kortið sem þú endar á sé með fan-stop undir engu eða litlu load. :happy Það er svona icon neðarlega á vefsíðunni fyrir þetta kort:...
- Fös 22. Okt 2021 13:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Request for álit á vinnuvél
- Svarað: 31
- Skoðað: 3726
Re: Request for álit á vinnuvél
Þekki ekki - og finn ekki svar í fljótu bragði - en þetta var lauflétt ábending að ganga úr skugga um að kortið sem þú endar á sé með fan-stop undir engu eða litlu load.appel skrifaði:Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei.
- Fös 22. Okt 2021 13:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Request for álit á vinnuvél
- Svarað: 31
- Skoðað: 3726
Re: Request for álit á vinnuvél
Ef að þú tekur Quadro P400 skjákort þá sparar þú c.a 10k þar ertu með 3 dp port. Það + móbo breytingin og þú ert kominn með 5950x ;) Ég er með einn skjá með DP. Sjónvarp með HDMI. Og gamlan skjá með bara HDMI+DVI. Þannig að þessi 10k sparnaður fer bara í að kaupa breytistykki. Spurningin með hávaða...
- Fös 22. Okt 2021 11:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: VA - IPS
- Svarað: 8
- Skoðað: 1701
VA - IPS
Hversu margir hérna eru með VA skjái og finnst það bara fínt? Er að velta fyrir mér nýjum skjá (27-32") sem er aðallega hugsaður fyrir heimavinnu, létt excel / word og svo leiki. Hef að jafnaði verið með IPS skjái - amk svo að ég muni til - en er með 34" ultrawide í vinnunni sem er VA pane...
- Lau 16. Okt 2021 12:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
- Svarað: 19
- Skoðað: 1382
Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
Daginn fólk https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Acer-Nitro-5-AN517-52-59ZE-fartolva%2C-svort/2_27449.action Þessi er með 17" 120hz skjá mbk HFWF Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS...