Search found 33 matches

af Geit
Lau 01. Mar 2008 23:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hætti að vilja overclockast o.O
Svarað: 0
Skoðað: 531

Hætti að vilja overclockast o.O

Heyriði, ég er hérna með q6600 örgjörva sem ég var að overclocka. Hann virkaði nánast alltaf, ekkert vesen og hann overclockaðist mjög vel. Var með hann í 3,2ghz og allt gekk eins og í sögu. Svo núna nýlega fór tölvan að crasha þannig að ég fór aðeins að breyta og hún crashaði alltaf aftur og aftur ...
af Geit
Sun 24. Feb 2008 23:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Já, bara vera viss :þ

Takk maður ;)
af Geit
Sun 24. Feb 2008 23:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Ertu viss um að það séu tengi fyrir 3 pinna enda á stýringuni?
af Geit
Sun 24. Feb 2008 23:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Já, ég er að tala um að tengja vifturnar í viftustýringuna. Veistu hvernig pinnar eru í viftustýringuni? kapalinn á viftuni er 3 pinna.
Ég er ekki að tala um hvað viftustýringin þarf sjálf, heldur það að tengja vifturnar í stýringuna :)
af Geit
Sun 24. Feb 2008 23:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Ég tékkaði aðeins inní tölvuna, þar er ein viftan sem ég tjékkaði með 3 pinna, og hin er örugglega sama, nema hún er tengd einhverstaðar annarstaðar, nennti ekki að vera að fikta í því. Get ég ekki keypt þessa stýringu þó hún sé með 4 pinna tengjum og keypt bara svona millistykki, þarf samt öruggleg...
af Geit
Sun 24. Feb 2008 22:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Ok, ég er semsagt með viftuna sem er í ÞESSUM kassa, SVONA og SVONAviftur svo í kassanum.
Ég ætla svo að fá mér golfball 12cm viftu líklega og SVONA viftustýringu.
Passar þetta saman, og ef ekki, hvað þarf ég að fá mér?
af Geit
Sun 24. Feb 2008 22:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Ok, en þessar viftur eru bara með einu tengi sem fer beint í móbóið er það ekki?

Myndi þær allar fá rafmagn úr stýringunni í staðin eða?
af Geit
Sun 24. Feb 2008 21:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Oki, en hvernig tengir maður viftur við svona hraðastýringu?
Tengir maður þær bara í móðurborðið og svo stýringuna líka í móðurborðið eða þurfa vifturnar að tengjast stýringuni?
af Geit
Sun 24. Feb 2008 21:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Jæja.. hvað segiði ? :)
af Geit
Sun 24. Feb 2008 18:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 99210

Hvar í ósköpunum fær fólk svona risa kassa eins og það er að modda hérna? :O
af Geit
Sun 24. Feb 2008 00:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftustýringar og hvaða viftu?
Svarað: 19
Skoðað: 1547

Viftustýringar og hvaða viftu?

Sælir Ég þekki voða lítið til svona viftustýringa og svoleiðis hluta, en ég er einmitt að fara að fá mér svoleiðis núna til að geta ráðið aðeins um hraðann og þetta allt saman. Ég var að spá í ÞESSA hjá Start.is eða ÞESSA hjá Tölvutækni. Hvernig virka annars svona stýringar, þarf ég að tengja allar ...
af Geit
Þri 19. Feb 2008 22:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Ok, er semsagt ekki hægt að sjóða ál?
af Geit
Þri 19. Feb 2008 21:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Já ætlaði einmitt að gera þetta úr áli, get ég ekki lóðað það saman annars?
Eða pabbi á svosem ofur-lím sem ég gæti notað líka.
Hvað með þessa steinull, hvert myndi hún fara?
af Geit
Þri 19. Feb 2008 16:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Hehe já, besta við þetta er að þetta væri svolítið skemmtilegt ;D
Ég hugsa að ég sjóði saman ál bara, er svosem ekki búinn að hugsa þetta alveg í gegn.
af Geit
Þri 19. Feb 2008 15:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Já þetta er alveg svakalega flott hjá þér, bravo!
Það væri mjög gaman og spennandi að prufa að gera þetta, en úr hvaða efni ætti ég að gera þetta "funnel" ?
Einhvað efni sem þú myndir mæla sérstaklega með?
af Geit
Mán 18. Feb 2008 23:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Já oki ég skil.
Eitt enn, þetta myndi kæla kassann vel, ef ég hef góða viftu er það ekki?
af Geit
Mán 18. Feb 2008 23:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Já, ég er með allt fullt af viftum en vantar bara meira :/
Ég myndi alveg geta reddað þessu vel, fæ góða hjálp.
En hljóðmengun, er þetta ekki bara eins og aðrar tölvur sem eru með viftur á toppnum?
af Geit
Mán 18. Feb 2008 22:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Búa til viftupláss á kassa?
Svarað: 19
Skoðað: 1577

Búa til viftupláss á kassa?

Ég var að spá, ég er með svona kassa : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=694 og var að spá hvort það væri í lagi að ég myndi búa mér til speis fyrir viftu ofan á kassanum? Þá er ég að meina að "cötta það út" :þ Það er semsagt staður beint í miðjunni ofan á kassanum sem ...
af Geit
Lau 15. Des 2007 16:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Driver
Svarað: 6
Skoðað: 667

DoRi- skrifaði:prófaðu þá linkana sem ég setti með póstinum hér á undan

Þetta gekk, takk :)
En annað, er til eitthvað utility eða eitthvað dæmi fyrir intel q6600, til að gera hann meira "smooth" eða eitthvað?
Minnir að ég hafi verið með eitthvað þannig einu sinni :S
af Geit
Lau 15. Des 2007 14:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Driver
Svarað: 6
Skoðað: 667

fylgdi ekki diskur með móðurborðinu hjá þér? Sá diskur inniheldur alla drivera sem móðurborðs drivera sem þú þarft og ef ekki þá ætti þetta að redda þér m eða m Það fylgdi diskur með jú, en þegar ég set hann í og ætla að setja driverana upp sem vanta stendur að það séu allir driverar nú þegar inni,...
af Geit
Lau 15. Des 2007 12:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Driver
Svarað: 6
Skoðað: 667

Tsk tsk tsk. Ekki setja driver fyrir örgjörvan............ Þú ert örugglega að leita af driver fyrir móðurborðið. Ok, ég prufa það, en veistu um eitthvða forrit eins og ég lýsti að ofan? Edit: Heyrðu, geturu bent mér á rétta driverinn fyrir gigabyte p35-ds3r? Leitaði á heimasíðunni en það er öruggl...
af Geit
Lau 15. Des 2007 02:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Driver
Svarað: 6
Skoðað: 667

Driver

Sælir Ég finn ekki neinn driver fyrir intel quad q6600 örgjörvann minn, er ekki annars allveg örugglega driver til fyrir þá? Ég er búinn að leita og leita og leita en finn ekki neitt. Getur einhver verið svo yndislegur að vísa mér á svoleiðis driver? Annars, er ekki til forrit til þess að sjá alla d...
af Geit
Fös 14. Des 2007 23:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvort skal kaupa PS3 eða Xbox 360?
Svarað: 16
Skoðað: 1602

Ég er búinn að eiga mína 360 í meira en 1 og hálft ár og hún hefur ekkert bilað. Hún virkar mjög vel og bara svaka góðir leikir í henni, bara fara vel með gripinn ;)
af Geit
Sun 09. Des 2007 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hljóðið hvarf!
Svarað: 8
Skoðað: 748

Selurinn skrifaði:And....they have spoken


Dem hvað ég var feisaður! :D
af Geit
Sun 09. Des 2007 18:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hljóðið hvarf!
Svarað: 8
Skoðað: 748

Selurinn skrifaði:Það munu augljóslega fleiri segja það líka.....

Hvaða hvaða, bara fá fleiri álit, og kannski vita einhverjir aðrir það eða þekkja þetta vandamál.