Search found 5 matches

af Kaffi
Mán 13. Ágú 2007 10:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fyrirspurn: Vista, Xp Pro og leikir
Svarað: 3
Skoðað: 763

Ég setti Vista Ultimate 64 bita útgáfuna upp hjá mér fyrir 2 vikum. Þeir leikir sem ég spila hafa runnið ljúft, en ég hef reyndar ekki prufað mjög marga leiki og það er til mjög nýr driver fyrir skjákortið mitt hjá Nvidia.
af Kaffi
Fim 02. Ágú 2007 08:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Microstar GeForce8 NX8800ULTRA-OC
Svarað: 9
Skoðað: 721

Þú getur hæglega fundið review um einhver önnur 8800 ultra kort og þá ertu kominn með sannleikann um þetta kort. Þessi kort eru framleidd nánast að fullu áður en MSI, BFG, ASUS eða whoever fær þau í hendur og setur sína límiða á kæliviftuna.
af Kaffi
Lau 21. Júl 2007 20:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á G15 Lyklaborðum.
Svarað: 16
Skoðað: 1931

Munar 1200 kalli mest.. það er nú ekkert rosalegt.


B.T. 9.999
Compter.is 7.740

munur 2259 eða 22,6% lægra verð í Computer.is

Ég slæ nú ekki hendinni á móti 22,6% afslætti ;)
af Kaffi
Lau 21. Júl 2007 19:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo fartölvur
Svarað: 16
Skoðað: 2491

þegar þú kaupir þér fartölvu þá þarftu að hugsa um áræðanleika söluaðilans. Þú villt ekki kaupa fartölvu af búð sem er farin á hausinn/búin að skipta um kt. áður en ábyrgðin er búin. Af sömu ástæðu skaltu vera alveg viss um að þú fáir pottþétta þjónustu þegar fartölvan bilar. En það er einmitt málið...
af Kaffi
Mið 18. Júl 2007 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Inno3d GeForce 8800Ultra vs BFG NVIDIA GeForce 8800 ULTRA
Svarað: 36
Skoðað: 2761

Í sambandi við ábyrgðina á BFG kortinu, þá langaði mig bara til að deila upplýsingum sem ég fékk sendar frá Tölvutækni.

"BFG kortin hafa komið mjög vel út og eru með lága bilanatíðni. Þau koma í 2ja ára ábyrgð frá okkur en eru svo í 10 ára Evrópu ábyrgð hjá BFG."