Er með tvo minniskubba í vélinni hjá mér, PC2-5300S 555-12-A2 512mB 2Rx16 667. Þar sem það er Vista í græunni langar mér mikið að stækka vinnsluminnið í amk 2 Gb.
Þá er það stóra spurningin hvaða minniskubba væri best að fá sér, tölvan styður dual channel og er gefin upp fyrir 533 og 667 MHz ...
Search found 1 match
- Þri 31. Júl 2007 17:01
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vinnsluminni í Acer Aspire 9300 (PC2-5300S 667MHz)
- Svarað: 0
- Skoðað: 524