
Search found 50 matches
- Mið 15. Sep 2021 02:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS) Logitech g29 stýri, 30k ! ! !
- Svarað: 11
- Skoðað: 1135
- Mán 05. Apr 2021 20:10
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: VR Gaming
- Svarað: 11
- Skoðað: 2833
Re: VR Gaming
Virtual Desktop er komið í Storið loksins og þarft ekki að sideloada lengur er að nota grimmt með Oculus Quest 2 mínu. Mæli með.
- Mán 29. Mar 2021 22:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ducky Miya Pro Cherry MX Brown lyklaborð með bleikri baklýsingu
- Svarað: 0
- Skoðað: 260
Ducky Miya Pro Cherry MX Brown lyklaborð með bleikri baklýsingu
sakura.JPG
Lítið sem ekkert notað Ducky Channel Varmilo MIYA Pro Sakura Edition 65% mekanískt lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum og bleikri LED baklýsingu. Cherry MX Brown svissar, hvítir og bleikir ABS keycaps. Hæðarstillanlegir fætur, N-Key Rollover. Baklýsingu má stilla á marga vegu eins ...
Lítið sem ekkert notað Ducky Channel Varmilo MIYA Pro Sakura Edition 65% mekanískt lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum og bleikri LED baklýsingu. Cherry MX Brown svissar, hvítir og bleikir ABS keycaps. Hæðarstillanlegir fætur, N-Key Rollover. Baklýsingu má stilla á marga vegu eins ...
- Mán 28. Des 2020 01:23
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Til sölu Apple iphone 12 mini
- Svarað: 2
- Skoðað: 668
Re: Til sölu Apple iphone 12 mini
Hæ, ég er til í símann með heyrnartólunum
Sendi þér pm.

- Lau 28. Nóv 2020 20:18
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
- Svarað: 128
- Skoðað: 40446
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Það er í 27. grein laga um neytendakaup hér: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003048.html á við til dæmis ísskápa, sjónvörp, þvottavélar ofl sem er ætlaður lengri endingartími en smærri raftæki.
- Fös 27. Nóv 2020 00:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell Ultrasharp 4K (3840x2160) 43" LED skjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 1103
Re: [TS] Dell Ultrasharp 4K (3840x2160) 43" LED skjár
Af hverju ertu að selja skjáinn?
- Fim 19. Nóv 2020 22:34
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Óska eftir upplýsingum frá Oculus Quest 2 eigendum
- Svarað: 4
- Skoðað: 841
Re: Óska eftir upplýsingum frá Oculus Quest 2 eigendum
Ég myndi pósta og spyrja hér: https://www.reddit.com/r/OculusQuest/
- Fös 06. Nóv 2020 02:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Oculus Quest Verðlöggur Óskast
- Svarað: 2
- Skoðað: 363
Re: [TS] Oculus Quest Verðlöggur Óskast
Einhver að selja á 42k í lok sept: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=84069&p=716095&hilit=quest&sid=17f7074c9cafd3de7e14227676ce889a#p716095
Veit ekki hvort þú sért með 64GB eða 128GB en ég get allaveg sagt að margir eru að reyna að losa Quest eftir að Quest 2 kom. Átt að geta pantað og ...
Veit ekki hvort þú sért með 64GB eða 128GB en ég get allaveg sagt að margir eru að reyna að losa Quest eftir að Quest 2 kom. Átt að geta pantað og ...
- Lau 24. Okt 2020 15:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
- Svarað: 19
- Skoðað: 2921
Re: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
Þörf og góð umræða :) Halda því stuttu/snoða virkar best og þeir sem bera skeggið vel taka það bara vel með. Dr Manhattan merkið frábær hugmynd. Einhverntímann þegar ég var í klippingu var mér boðið að fá "púður" sem dekkir/felur þynninguna, það virkaði ekki töff svo ég prófaði það nú aldrei aftur.
- Fös 27. Sep 2019 09:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS?) Htc Vive
- Svarað: 5
- Skoðað: 894
Re: (TS?) Htc Vive
Ég hef séð það fara reglulega á um 50k, snögg leit á Vaktinni gaf til dæsmi upp auglýsingu hér frá því í Apríl þar sem lítið notað Vive sett var selt á 50k.
- Mið 18. Sep 2019 08:17
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Átt þú BenQ GW2406Z skjá?
- Svarað: 1
- Skoðað: 445
Re: Átt þú BenQ GW2406Z skjá?
Prófum eitt upp!
- Mán 16. Sep 2019 09:43
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Átt þú BenQ GW2406Z skjá?
- Svarað: 1
- Skoðað: 445
Átt þú BenQ GW2406Z skjá?
Hæ, er að leita sérstaklega að 1.stk. af BenQ GW2406Z LED skjá, verður að vera nákvæmlega þetta módel.
Ef einhver lumar á slíkum skjá og væri til í að selja mætti hinn sami endilega láta mig vita
Ef einhver lumar á slíkum skjá og væri til í að selja mætti hinn sami endilega láta mig vita

- Fös 06. Sep 2019 01:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
- Svarað: 32
- Skoðað: 4075
- Mið 17. Júl 2019 00:29
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Samsung Galaxy s9+
- Svarað: 1
- Skoðað: 504
Re: Samsung Galaxy s9+
Verð?
- Fim 17. Jan 2019 20:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hugtök
- Svarað: 4
- Skoðað: 780
- Sun 30. Sep 2018 22:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: PS4 Pro 1TB tölva með fjarstýringu og leikjum til sölu. =SELT!=
- Svarað: 4
- Skoðað: 1098
PS4 Pro 1TB tölva með fjarstýringu og leikjum til sölu. =SELT!=
=SELT!=
Playstation 4 Pro 1TB (PS4 Pro) tölva með fjarstýringu og leikjum til sölu.
ps4pro.JPG
Mjög flottur startpakki en leikir sem fylgja með eru:
* WeSing (ásamt tveimur míkrófónum)
* Call of Duty: Infinite Warfare (legacy edition með modern warfare remastered)
* Wolfenstein: The New Order ...
Playstation 4 Pro 1TB (PS4 Pro) tölva með fjarstýringu og leikjum til sölu.
ps4pro.JPG
Mjög flottur startpakki en leikir sem fylgja með eru:
* WeSing (ásamt tveimur míkrófónum)
* Call of Duty: Infinite Warfare (legacy edition með modern warfare remastered)
* Wolfenstein: The New Order ...
- Þri 29. Maí 2018 14:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Samsung Gear Sport R600 úr
- Svarað: 4
- Skoðað: 801
- Þri 29. Maí 2018 13:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Samsung Gear Sport R600 úr
- Svarað: 4
- Skoðað: 801
Re: Samsung Gear Sport R600 úr
Úrið fæst á 25þúsund ef einhver hefur áhuga
Ætla ekki að reyna að pimpa með hleðsludokkunni.

- Sun 20. Maí 2018 14:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Samsung Gear Sport R600 úr
- Svarað: 4
- Skoðað: 801
Re: Samsung Gear Sport R600 úr
Úrið fæst ásamt auka hleðsludokku á 30þús, aðeins 3 mánaða gamalt og lítið notað 

- Sun 13. Maí 2018 22:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Samsung Gear Sport R600 úr
- Svarað: 4
- Skoðað: 801
Samsung Gear Sport R600 úr
Lítið notað Samsung Gear Sport R600 úr (svart) til sölu á 35þús. 3 mánaða gamalt og í ábyrgð í Tölvutek. Kemur með auka Wireless Charger svo hægt er að hafa hleðslutæki á tveimur stöðum 
Nánari upplýsingar á http://www.samsung.com/global/galaxy/gear-sport

Nánari upplýsingar á http://www.samsung.com/global/galaxy/gear-sport
- Mán 02. Apr 2018 12:04
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: 4K blu-ray spilarar?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1024
Re: 4K blu-ray spilarar?
Svo er 4k afspilun í Blu Ray spilaranum á Xbox One X: https://www.tolvutek.is/vara/xbox-one-x-leikjatolva
- Fim 22. Feb 2018 10:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leigja/spila á trommur einhverstaðar?
- Svarað: 4
- Skoðað: 796
Re: Leigja/spila á trommur einhverstaðar?
Skil þetta þannig að stök æfing sé 5þús, aðgangur að herbergi (þar sem þú skráir þig á x tímum í x skipti) sé 12þús og svo 30þús leiga á herbergi á móti annari hljómsveit (40fm deilt með 2 böndum sem skipta á milli sín tímum en þurfa að koma með eigin hljóðfæri, er ekki sama og trommuherbergið)
- Mán 25. Des 2017 02:54
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: ps4 psn redeem code kemur með WC-40376-0
- Svarað: 4
- Skoðað: 4873
Re: ps4 psn redeem code kemur með WC-40376-0
Hef ekki séð lausn aðra en að bent er á https://support.us.playstation.com/ en ég sé ekki einhvern svara að þetta hafi verið leyst í gegnum support, held að þú þurfir að fá kóða sem virkar fyrir UK region 

- Mán 20. Nóv 2017 22:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Nintendo (NES] leikir [Selt]
- Svarað: 7
- Skoðað: 4717
Re: [TS] Nintendo (NES] leikir
Tek þetta hjá þér!
- Fim 26. Okt 2017 13:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verð á GTX 1070 hjá Ódýrinu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 2258
Re: Verð á GTX 1070 hjá Ódýrinu ?
Sælir strákar, í þessum tilvikum er Ódýrið búið að vera með rýmingarverð og afsláttarverð en 50% afsláttur er á öllum vörum frá fullu verði, ekki fyrra afsláttarverði. Við tókum út alla fyrri afslætti og settum 50% á allt, engar brellur og ekkert plat. Ef vara er farin af síðunni er hún bara búin en ...