Search found 15 matches
- Mán 31. Mar 2014 23:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Ég var að enda við að laga CouchPotato providerinn og ætlaði að skoða SickBeard í leiðinni. Það rifjaðist hinsvegar upp fyrir mér hversu hræðilegur kóðabasinn (nýyrði) er og hversu ómögulegt það er að viðhalda 3rd party providerum í honum. Ég ætla því að halda mig fjarri, í það minnsta þangað til ég...
- Þri 25. Feb 2014 19:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Ég er því miður fluttur af landi brott og hef þ.a.l. enga sláandi þörf til að halda þessu við. Það mætti einhver fork-a repo-ið mitt og laga þetta, kæmi mér ekki á óvart að html-ið hafi breyst á þessum 7 mánuðum, líklega auðvelt fix.
- Mán 11. Feb 2013 14:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
þarf skráin ekki að heita eitthvað með 720p eða 1080p svo að cp finni það? Það auðveldar töluvert leitinni, jú. En CouchPotato virðist líka athuga stærðir skráa, og metur það eftir því hversu stór skráin er, hvaða gæði hún gæti verið í. En Deildu.net hefur reynst ágætlega í að viðhalda naming conve...
- Fös 08. Feb 2013 07:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Kemur Deildu.net upp hjá þér?Oak skrifaði:ég er samt ekki að fá þetta til að sækja neitt hjá mér...
Tjékkaðu logs hjá þér inní CP, e-rjar villur þar?
- Fim 07. Feb 2013 22:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Mér þætti ennþá rosalega vænt um að fá einfaldar upplýsingar hvernig ég smelli þessu inní SB/CP, er búinn að reyna leita mér hjálpar með aðstoð google en það hefur gagnast mér lítið þar sem ég hef enga þekkingu í python né github Ertu með SB og CP uppsett nú þegar og vilt bara bæta providernum við?...
- Fim 31. Jan 2013 09:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Þetta hefur eitthvað að gera með það að ég var að nota Transmission fítusinn. Eftir að ég stillti blackhole, þá virkar þetta eðlilega. Snilld! Takk fyrir þetta meistari. Ahh! Alveg rétt, ég lenti einmitt í veseni þegar ég reyndi að senda torrentið beint til Deluge, torrent clientinn sem ég nota. Æt...
- Mið 30. Jan 2013 09:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Deildu.net Search Provider fyrir CouchPotato
- Svarað: 4
- Skoðað: 1281
Deildu.net Search Provider fyrir CouchPotato
Fyrir áhugasama þá henti ég í Search Provider add-on fyrir CouchPotato: https://github.com/trymbill/deildu-couch" onclick="window.open(this.href);return false; Hef ekki athugað hvort sjálfvirka git uppfærslan sem CouchPotato er með í gangi eyðileggi þessa pælingu, þ.e. að git clone-a inní ...
- Mið 30. Jan 2013 09:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Fyrir áhugasama þá henti ég líka í Search Provider add-on fyrir CouchPotato: https://github.com/trymbill/deildu-couch" onclick="window.open(this.href);return false; Með ólíkindum hvað það er mikill stigsmunur á forritunarhæfileikum þarna. SickBeard virðist vera algjört skítamix, á meðan Co...
- Mið 30. Jan 2013 09:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Döh, auðvitað =)Opes skrifaði:trymbill skrifaði:Opes skrifaði:rpi = Raspberry Pi .
- Þri 29. Jan 2013 23:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Jess, rétt lykilorð og notendanafn. Skoðaði cookie-ið, þar er rétt uid og pass summa. Frekar skrítið. Ég er orðinn mega spenntur fyrir því að koma svona upp á rpi \:D/ . Hmm. Ég býst við að Deildu búi til pass summuna byggt á salti, lykilorðinu og IP addressunni, og referenci svo IP addressuna þega...
- Þri 29. Jan 2013 21:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Þetta er snilldar framtak. En ég hef ekki grunnþekkingu á git né python og er því ekki alveg klár hvernig ég installa providernum. Ekki væriru til í að snara inn einfaldari uppsetningu á íslensku í örfáum skrefum? Skal sjá hvort ég komist ekki í það við tækifæri :) Annars gæti einhver annar hérna e...
- Þri 29. Jan 2013 21:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Ég fæ "unregistered torrent pass" í error í torrent clientinum mínum (Transmission). Hún virðist ekki fá rétt pass, (http://deildu.net:2710/***************************/announce" onclick="window.open(this.href);return false;). Veistu hvað gæti verið að valda því? Annars, geðveikt...
- Mán 28. Jan 2013 20:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Re: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Hef aldrei notað Sickbeard áður, hvernig setur maður þessa scriptu inn í það? Getur einhver frætt fávita eins og mig? https://github.com/trymbill/Sick-Beard" onclick="window.open(this.href);return false; er það eina sem þú þarft, ásamt grunnþekkingu á git og python ;) Getur séð installati...
- Mán 28. Jan 2013 14:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
- Svarað: 38
- Skoðað: 7411
Sickbeard Search Provider fyrir Deildu.net
Sælir, langaði til að benda áhugasömum á að ég fork-aði SickBeard og bjó til Search Provider scriptu fyrir Deildu.net. Ég er sjálfur mikill aðdáandi Usenet, en þar sem ég á heima á þessari eyju og erlent niðurhal er ekki ókeypis þá ákvað ég að eyða smá tíma í að tengja SickBeard við Deildu.net, bæði...
- Fim 08. Mar 2007 13:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tengja fleirri en 2 skjái við eina tölvu
- Svarað: 1
- Skoðað: 663
Tengja fleirri en 2 skjái við eina tölvu
Daginn!
Ég er með fartölvu og ég vill tengja hana við 3 eða fleirri skjái. Get ég gert þetta með einhverju utanáliggjandi USB skjákorti, video splitter eða einhverju þvíumlíku? Og ef svo er, getur einhver bent mér á slíka vöru?
- Maggi Trymbill
Ég er með fartölvu og ég vill tengja hana við 3 eða fleirri skjái. Get ég gert þetta með einhverju utanáliggjandi USB skjákorti, video splitter eða einhverju þvíumlíku? Og ef svo er, getur einhver bent mér á slíka vöru?
- Maggi Trymbill