Search found 2 matches

af ManofWar
Sun 17. Jún 2007 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netfangalisti Vaktin.is ruslpóstur.
Svarað: 3
Skoðað: 1052

Ég er að nota "ekki sýna netfang" takkann á, þeir hafa sennilega farmað þetta einthverstaðar, kanski úr smáauglýsingunum, allavegana topikið á ruslpóstinum ber þess merki.
af ManofWar
Sun 17. Jún 2007 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netfangalisti Vaktin.is ruslpóstur.
Svarað: 3
Skoðað: 1052

Netfangalisti Vaktin.is ruslpóstur.

Hvernig er það er semsagt búið að stela netfangalista vaktarinnar, ég er allavegana að fá ruslpóst í þeirra nafni. Hverjir aðrir eru að fá ruslpóst? Er engin dulkóðun í gangi í gagnagrunninum hjá þeim? Man eftir að svæðið datt út fyrir nokkru, byrjaði reyndar að fá ruslpóstinn eftir það.