Search found 7 matches

af Iceviper81
Mán 26. Jan 2009 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 295
Svarað: 73
Skoðað: 5918

Re: GTX 295

Skilst að 1x sé að taka um 289w max, samt veit maður aldrei.
af Iceviper81
Mán 26. Jan 2009 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 295
Svarað: 73
Skoðað: 5918

Re: GTX 295

Fæ 1007w, miða við uppsetningu á vél hjá mér, 232w fyrir aðeins 1x GTX295, 397w fyrir 2x, fjandi mörg vött fyrir skjákortinn ein og saman. Góð spurning hvað þeir meini með þessu 90 daga trade up, spurning hvort að Nvidia sé að fara að koma með eitthvað enþá meira juicy innan 90 daga Líklegast er þet...
af Iceviper81
Mán 26. Jan 2009 18:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 295
Svarað: 73
Skoðað: 5918

Re: GTX 295

Hef a.m.k ekki orðið var við nein vandamál, er með Ultra X3 1600w PSU, fengin úti á síðasta ári, ætti alveg að ráða við þetta, minnir að hann sé með um 120 amper á +12 volta rásinni.

Gleymdi því að ég er með sér innstungu fyrir tölvuna, enda smá watta dráttur frá þessu PSU.
af Iceviper81
Mán 26. Jan 2009 18:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 295
Svarað: 73
Skoðað: 5918

Re: GTX 295

Vélin er nokkurnvegin komin í gagnið, engin alvöru benchmörk að vísu, er í vandræðum með GTX295 kort nr 2 sem og GTX280 kortið í Folding @ home, kort 1 virkar fínt, keyrði forritið yfir nótt og fékk 43 WU frá ræsingu. Vona bara að ég komi þessu í gagnið sem fyrst, enda Folding @ home virkilega gott ...
af Iceviper81
Sun 25. Jan 2009 10:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 295
Svarað: 73
Skoðað: 5918

Re: GTX 295

Ég þarf víst að syrgja Jónsig, var að koma frá Orlando núna í morgun með 2x svona elskur í farteskinu ásamt öðru góðgæti Er reyndar með 1x GTX280 frá Evga (fengið fyrir gallað BFG kort) nú þegar, sem verður notað sem physX kort í leikjum, sem og eins og fyrirrennari þess, blessuð sé minnig þess, í F...
af Iceviper81
Mið 31. Des 2008 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX280 "dautt???"
Svarað: 1
Skoðað: 320

GTX280 "dautt???"

Afsaka islennska stafa leyisd, er med XP an isleskra stafa, sokum thess ad eg thurfti ad setja thad upp til ath geta raest upp tolvuna hja mer (Vista Ultimate 64bit adur). Vandamalid er thannig at eg keypti mer BFG GTX280 kort i september fra Tolvutaekni, og hefur thad verid frabaert thar til fyrir ...
af Iceviper81
Sun 06. Jan 2008 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 9800GX2 / D9E Myndir og speccar
Svarað: 20
Skoðað: 2177

Væri nú gaman ef að þetta myndi virka á nýju 780i móðurborðunum frá Nvidia, með sitt "3-way SLI technology", ætti alveg að ganga, sökum þess að 8800gtx og ultra taka líka 2 slot eins og þetta. ( http://www.nvidia.com/object/nforce_700i.html ) 6 skjákort yrði náttúrulega bara bilun, crysis á 300 FPS ...