Search found 4 matches
- Fim 12. Okt 2006 22:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er best að gera varðandi kaup á tölvu?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1636
Skjákor, AMD eða Intel?
Varðandi skjákortið þá fer ég aldrei í tölvuleiki en er talsvert að vinna í myndvinnsluforritum í sambandi við vefsíðugerð og margmiðlun. Gnarr benti á að það væri mikill hávaði í 7900Gt skjákortum og þau hentuðu aðallega fyrir tölvuleiki. Ég vil náttúrulega ekki hafa truflun vegna hávaða í ...
- Fim 12. Okt 2006 20:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er best að gera varðandi kaup á tölvu?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1636
Hvernig finnst ykkur þessi samsetning:
Takk fyrir góðar upplýsingar.
Hvernig finnst ykkur þessi samsetning frá Start:
Kassi: Shuttle XPC SN27P2
Harðurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB
Vinnsluminni: SuperTalent 2GB DDR2 800MHz
Harðdurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB
Örgjörvi: AMD Athlon 64 x2 4200 AM2
Skjákort: XFX 7900GT ...
Hvernig finnst ykkur þessi samsetning frá Start:
Kassi: Shuttle XPC SN27P2
Harðurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB
Vinnsluminni: SuperTalent 2GB DDR2 800MHz
Harðdurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB
Örgjörvi: AMD Athlon 64 x2 4200 AM2
Skjákort: XFX 7900GT ...
- Mið 11. Okt 2006 19:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er best að gera varðandi kaup á tölvu?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1636
Eru þið með einhverjar hugmyndir um samsetningu?
Eru þið með einhverjar góðar hugmyndir um samsetningu á tölvu sem hentar í frekar þunga hljóð og mynd vinnslu?
- Mið 11. Okt 2006 17:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er best að gera varðandi kaup á tölvu?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1636
Hvað er best að gera varðandi kaup á tölvu?
Ég er að leita mér að frekar öflugri tölvu fyrir hljóð og grafíska vinnu til að nota heima. Hvort er meira vit í að láta setja saman tölvu fyrir sig eða kaupa t.d Dell Dimension 9150 á 175.000 kr. ? Sjá nánari upplýsingarhttp://ejs.is/?pageid=624