Search found 1 match

af ketta
Þri 15. Ágú 2006 14:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hafa MiTAC fartölvur reynst mönnum?
Svarað: 20
Skoðað: 3014

MITAC fartölvur?

Ég fékk Mitac fartölvu fyrir tveimur og hálfu ári. Innan hálfs árs var orðið vesen á henni, suð í henni í tíma og ótíma og rafmangsinntakið hætt að svara, batteríið strax orðið lélegt... u name it. Fyrir utan þessi vangefnu fokkings hljóð í helvítis viftunni. Hugver hefur ekki reynst okkur vel, hafa...