Search found 3 matches

af /Procto\
Lau 19. Apr 2003 01:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að leita að tölvu.
Svarað: 15
Skoðað: 1732

já.. maður kaupir sér 1024 mb (333) innra minni fyrir svona grip.
Og þetta með skjáinn, þá kastaði ég bara þessum með. Hann var bara uppá skraut.
maður kaupir sér frekar einhvern "19tommu túpuskjá" (quote voffinn).
ég þakka
af /Procto\
Fös 18. Apr 2003 00:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að leita að tölvu.
Svarað: 15
Skoðað: 1732

en hvað með þetta....

hljómar vel.. en ég var að leik mér að setja saman.. hvernig er þessi ? Task.is Móðurborð: P4/INTEL845PE/DDR333/SATA/RAID/Audio/Gigabit Lan/1394(Firewire)/USB2.0/ATX=19.900kr Örgjörvi: Intel Pentium 4 2,53GHz / 512k Cache / 533 FSB / Socket 478 - Með Intel viftu=24.900kr Kassi:Svartur tölvukassi frá...
af /Procto\
Fim 17. Apr 2003 00:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að leita að tölvu.
Svarað: 15
Skoðað: 1732

Er að leita að tölvu.

Þannig er mál með vexti að maður þarf "now and then" að endurnýja tölvudraslið. Ég er að pæla .... hvað er besta á markaðnum í dag? Hvað á maður að kaupa? (hún þarf að vera innan 200.000 kr)
Endilega komið með tillögur!
með fyrirfram þökkum!