Search found 2193 matches
- Fös 17. Des 2021 13:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
- Svarað: 10
- Skoðað: 811
Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Eftir umræðuna hérna: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=89705 Þá fór ég að velta fyrir mér, þið sem eruð með UDM Pro.. hvaða notkun eruði með í gangi sem krefst þessarar græju? Ég var að reyna að réttlæta fyrir sjálfum mér að uppfæra úr 6 ára gamla TP-Link routernum mínum. Hinsvegar ...
- Fim 16. Des 2021 11:28
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر
- Svarað: 35
- Skoðað: 4315
Re: Útblástursljósið logar og bíllinn missir afl
Skýringin líklega komin, þessi lífefni sem blönduð eru í dísel olíuna eru að stífla allar síur og spíssa. Meiriháttar vandamál og kostaður sérstaklega fyrir stóru trukkana. Það kom fram í RUV fréttum áðan að N1 hefur ákveðið að hætta innflutningi á þessari drullu frá Noregi. Finnst ólíklegt að þett...
- Þri 14. Des 2021 13:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1799
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Er ég að misskilja eða er Unifi Dream Machine Pro ekki +50þús RACKMOUNT græja sem vantar svo aukalega access points til þess að hafa þráðlaust net? (Notabene combó sem hugsað er fyrir lítil til meðalstór fyrirtæki). Þetta er 2 manna fjölskylda í 110m húsi á einni hæð, þar sem kröfurnar eru meðal ann...
- Sun 12. Des 2021 22:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
- Svarað: 14
- Skoðað: 897
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Snúran er reyndar ekki bara “venjuleg” snúra. Data hlutinn í henni er ljósleiðari en stram-hlutinn kopar. Þetta er einnig mjög þunn og flexible snúra. Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ek...
- Sun 12. Des 2021 16:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
- Svarað: 14
- Skoðað: 897
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Snúran er reyndar ekki bara “venjuleg” snúra. Data hlutinn í henni er ljósleiðari en stram-hlutinn kopar. Þetta er einnig mjög þunn og flexible snúra. Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ekk...
- Fös 03. Des 2021 11:08
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Einhver að spila Hell Let Loose?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2273
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
Keypti hann ásamt nokkrum öðrum á haust útsölu Steam, hefði sennilegast ekki keypt hann ef ég væri ekki með hóp til að spila hann með. Er mjög spenntur fyrir honum þar sem þetta er frískandi tilbreyting frá BF/COD etc þar sem þú færð feedback/reward fyrir nánast hvert einasta skref sem þú tekur. Ein...
- Mið 01. Des 2021 15:01
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
- Svarað: 45
- Skoðað: 3246
Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Þetta snýst að mestu leiti fyrir mig að geta hemlað almennilega, frekar en að komast áfram. Ég fann þó mjög mikinn mun þegar ég keypti í fyrsta sinn bíl með AWD (einmitt Subaru) á að skjóta sér inn í umferð af aðrei þar sem maður þarf að bíða eftir tækifæri, eða hringtorg með mikilli umferð. Game-ch...
- Mið 24. Nóv 2021 08:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: VA - IPS
- Svarað: 8
- Skoðað: 1686
Re: VA - IPS
Hérna er einn mögulegur galli við VA sem kallast smearing, reyndar mjög slæmt tilfelli. Var einmitt mikið að spá í þessu um daginn áður en ég keypti, ákvað að fá mér IPS skjá þar sem ég vinn stundum heima þar sem flest öll forritin eru með dökkan bakrunn og svo texta. EDIT: Samsung G7 skjárinn einn ...
- Mið 24. Nóv 2021 08:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8377
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Ég pantaði mér 280hz skjá á 39.990kr.- https://www.coolshop.is/vara/asus-tuf-gaming-vg258qm-24-5-280hz/237T8R/ Er ekki lengur hægt að sækja í verslun? Bara sent heim eða á pósthús? :o Jebb, þau fá víst svo margar pantanir að það er enganvegin pláss fyrir alla pakkana. Í fyrra leigðu þau húsnæðið hl...
- Þri 23. Nóv 2021 10:15
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3911
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim? Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda Annað segja Consumer Reports...
- Fös 19. Nóv 2021 13:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gallar við timburhús?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2611
Gallar við timburhús?
Góðan daginn, Nú erum við að skoða það að stækka við okkur húsnæðið og hef ég rekist á nokkur timburhús. Ég þekki þau ekkert, alltaf búið í steyptum húsum, og því að spá hvort þið þekkið til galla/kosti þess? Þetta er sérbýli á einni hæð svo ég er ekkert að spá í hávaða á milli hæða, steypt botnplat...
- Þri 16. Nóv 2021 10:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 100 pund 1982 í 100 pund 2021
- Svarað: 12
- Skoðað: 1473
Re: 100 pund 1982 í 100 pund 2021
Pínu off topic umræða en já, þó svo að krónan hafi "rýrnað" miðað við aðra gjaldmiðla, þá hafa launin hækkað töluvert á móti. Þekki nokkra sem fóru til Svíþjóðar í meistaranám en komu svo aftur til Íslands því laun og kaupmáttur var meiri hér en þar. Einnig skil ég þetta þannig að íslenska...
- Sun 14. Nóv 2021 11:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er kynningabréf?
- Svarað: 38
- Skoðað: 3239
Re: Hvað er kynningabréf?
Liggur eitthvað illa á þér í dag Jón minn? Hvernig tengist þetta umræðunni um kynningarbréf? Þegar fyrirtæki eru farin að vera með kerfi sem hafa þann tilgang til þess að koma í veg fyrir að fólk fái störf. Þá er eitthvað mikið að. Kynningarbréf og önnur svona ferli hafa þann eina tilgang að koma í...
- Mán 18. Okt 2021 22:38
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: hver er með abyrgð
- Svarað: 23
- Skoðað: 2656
Re: hver er með abyrgð
Það er gjörsamlega óþolandi hvað flestöll verkstæði herða felgubolta óþarflega og hættulega mikið, ég skrifa hættulega því það er ekkert grín að vera útá landi með ónýtt dekk og geta ekki náð því af. Það að þetta sé löglegt og ekki brot á reglum þar sem verkstæði ætti einfaldlega missa starfsleyfið...
- Sun 19. Sep 2021 13:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34716
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Já ég er búinn að vera með verðtryggt síðan ágúst 2019 og er borgaði svo eitthvern 100-200k extra inná lánið, ásamt því að borga aukalega ~40k meðaltali auka inná lánið í hverjum mánuði og eftir 2 ár af þessu er ég búinn að borga lánið búið að lækka um 100k, ef ég hefði tekið óverðtryggt í upphafi ...
- Fös 17. Sep 2021 20:20
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1495
Re: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
Hef átt Bose QC35 í tæp 5 ár og notað daglega í skóla og svo vinnu þar eftir. Oftast nær með þau á mér allan vinnu-daginn. Þau eru súper þægileg og ég finn lítið fyrir því að vera með þau allan liðlangan daginn á mér, klemma alls ekki fast og ég svitna ekkert undan þeim. Hef skipt um púða á þeim ein...
- Fös 17. Sep 2021 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 92
- Skoðað: 7737
Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Hvað segið þið um þessa nýju fléttu hjá Pírötum - lögðu fram rosalega útreikninga um hvernig þau ætla að fjármagna kosningarloforð .. ekki nema um 30 milljarða skekkja á útreikningum. Ég skil að það er alltaf hægt að klikka á útreikningum en að setja fram að eitthvað skili 34 milljörðum þegar það s...
- Fim 02. Sep 2021 15:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 92
- Skoðað: 7737
Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Þau ykkar sem ætlið að kósa Pírata, af hverju?
Mér fannst þetta sniðugur flokkur í upphafi en í dag finnst mér vera algjör óregla og ringulreið hjá þeim, eru furðulega oft ósamma hvort öðru og koma litlu í verk.
Mér fannst þetta sniðugur flokkur í upphafi en í dag finnst mér vera algjör óregla og ringulreið hjá þeim, eru furðulega oft ósamma hvort öðru og koma litlu í verk.
- Mán 30. Ágú 2021 22:34
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
- Svarað: 42
- Skoðað: 15789
Re: Kaup á ryksuguvélmenni
Smá revive, núna hef ég verið að skoða eufy RoboVac 15C (35.000 kr), ILIFE V5s (40.000 kr) og Roborock S5 Max (90.000 kr) en ég er alveg blank. Hvaða vélar eru menn að nota, hvað er snilld og hvað er glatað? :) Held þú sjáir ekki eftir auka krónunum í Roborock. Við höfum átt S6 í 1.5 ár rúmlega og ...
- Mán 23. Ágú 2021 10:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á nýjum tölvuskjá?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1477
Re: Val á nýjum tölvuskjá?
Takk fyrir svörin :D Ég hef aðeins verið að skoða 21:9 betur og því bætt þessum LG skjá við listann, þar sem shipping frá B&HPhotovideo er svo ótrúlega hagstætt. https://www.bhphotovideo.com/c/product/1559233-REG/lg_34gn850_b_34_21_9_ultrawide_qhd.html Fær mjög fína dóma á rtings og er með IPS p...
- Mið 18. Ágú 2021 22:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á nýjum tölvuskjá?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1477
Re: Val á nýjum tölvuskjá?
Hvar pantaðirðu hann? Ef Amazon, var það þá breska Amazon?ZoRzEr skrifaði:Ég er með 34" LG GN850-B 21:9 sem ég fékk mér í sumar. Mjög ánægður.
https://www.amazon.com/LG-34GN850-B-Inc ... B086XLLG28
Finnst svo sturlað mikill verðmunur á skjám á .com í USD og .co.uk í pundum.
- Mið 18. Ágú 2021 20:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á nýjum tölvuskjá?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1477
Re: Val á nýjum tölvuskjá?
Ég er með þennan: https://www.mii.is/vara/mi-curved-gaming-monitor-34/ Mjög glaður með hann. Hann er einmitt 34", 1440p, ekki með G-Sync en er með Free Sync sem ég held öll Nvidia kort styðja. Eftir að prófa ultrawide þá myndi ég aldrei fara til baka í 16:9 skjá, svipað og þegar ég fyrst prufa...
- Mið 18. Ágú 2021 19:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
- Svarað: 35
- Skoðað: 3504
Re: hvað bækur eru menn að lesa?
Hef verið að hlusta á bækur í gegnum Audible. Er í smá memoir sessioni einmitt núna sem er extra skemmtilegt ef bókin er lesin af höfundinum. Búinn að taka: Greenlights by Matthew McConaughey Skemmtileg bók og mjög skemmtilega lesin af honum. Sumum gæti fundist hann hljóma of sjálfhverfur í tóni en ...
- Mið 18. Ágú 2021 15:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á nýjum tölvuskjá?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1477
Val á nýjum tölvuskjá?
Góðan daginn, Nú ætla ég að leyfa mér uppfærslu á tölvuskjá en ég hef verið að reyna að kynna mér þetta en ekki enn náð að taka ákvörðun og datt í hug að einhverjir hér hefðu kynnt sér þetta og gætu aðstoðað mig. Ég vil helst 32", 1440p og G-Sync. Ég er með budget upp að 140þús sirka. Ég hef að...
- Þri 03. Ágú 2021 09:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: m.2 diskur
- Svarað: 7
- Skoðað: 831
Re: m.2 diskur
Er einhver sérstök ástæða önnur en bara meira pláss?
Af öllum testum sem ég hef séð á netinu er gott sem enginn munur í raunverulegum aðstæðum, hvað varðar leiki sérstaklega, á milli SATA og NVME SSD disks.
[youtube]https://youtube.com/watch?v=V3AMz-xZ2VM[/youtube]
Af öllum testum sem ég hef séð á netinu er gott sem enginn munur í raunverulegum aðstæðum, hvað varðar leiki sérstaklega, á milli SATA og NVME SSD disks.
[youtube]https://youtube.com/watch?v=V3AMz-xZ2VM[/youtube]