Search found 2 matches
- Mán 23. Jan 2006 07:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CRT skjár 19 tommu eða stærri.
- Svarað: 4
- Skoðað: 563
Svo allir skilji þetta rétt þá er kallinn á elliheimili og er parkinsson veikur. Það er rétt að 20 tommu LCD með 1600 *1200 er skýr í 800 * 600 (helmings minnkun) en er ekki 20 tommu LCD orðinn svolítið dýr í þetta verkefni? Ég taldi að einfaldasta leiðin væri að fá CRT skjá, sem stærstann, því þar ...
- Mán 23. Jan 2006 00:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CRT skjár 19 tommu eða stærri.
- Svarað: 4
- Skoðað: 563
CRT skjár 19 tommu eða stærri.
Er að leita að 19 tommu CRT skjá eða stærri fyrir gamla manninn. Þrátt fyrir að hann sé með gleraugu þá er nauðsynlegt að hafa stóra stafi á skjánum. Notanda upplausnin verður 800 * 600 eða 1024 * 768 eftir því hversu stórann skjá hann fær. Þýðir ekki að nota 19 tommu LCD skjá því lægri ...
