Search found 3 matches

af Snavyseal
Fös 23. Des 2005 12:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Readeon kort og 2 skjáir (Aðstoð óskast)
Svarað: 7
Skoðað: 568

DoofuZ skrifaði:Snavyseal, þessi SyncMaster skjár sem þú ert með, það er þó ekki 730BF?
Þakka öllum kærlega fyrir hjálpina!....

en nei því miður er ég ekki með 730BF týpuna - fékk mér bara 710V :P sem hefur reynst bara mjög fínt!
af Snavyseal
Fös 23. Des 2005 02:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Readeon kort og 2 skjáir (Aðstoð óskast)
Svarað: 7
Skoðað: 568

Gáðu aftan á kassanum hvort það sé rauf fyrir svona tengi

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=759&osCsid=1d42102ac7976c7f20a0bc41cf0a4220

Þá styður kortið þitt tvo skjái, þegar þú ert buinn að tengja hinn verðuru að fikta í skjákorts driverunum til þess að það komi ...
af Snavyseal
Fös 23. Des 2005 01:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Readeon kort og 2 skjáir (Aðstoð óskast)
Svarað: 7
Skoðað: 568

Readeon kort og 2 skjáir (Aðstoð óskast)

Jæja þá langar mig að fara bæta við öðrum LCD skjá, Er núna með einn 17° SyncMaster frá Samsung. Eina málið er að þetta eru ný grös sem ég er að stíga á og vona ég að eitthverjir reynsluboltar geti hjálpað mér.

Sko í fyrsta lagi er ég með Radeon 9800 pro (128mb) kort og er ég ekki viss hvort það ...