Search found 6 matches

af Sorowin
Mán 19. Des 2005 19:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla
Svarað: 18
Skoðað: 1620

...

Þetta virkar núna hjá mér. Leiðbeiningarnar með þráðlausa dótinu voru vitlausar. Þar stóð að ég ætti að nota millistykkið fyrir usb-tengið og nota því eiginlega 2 ps2 tengi. En þegar ég prófaði að hafa bara eitt ps2 tengi og sleppa millistykkinu og setja hitt í usb tengið þá náði þetta að virka hjá ...
af Sorowin
Sun 18. Des 2005 16:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla
Svarað: 18
Skoðað: 1620

...

Þetta er eitt usb tengi hjá mér og eitt ps2 tengi. Getið skoðað upplýsingar um þetta á síðunni hjá tölvulistanum - Logitech Cordless Desktop LX500.

Ég ætla að prófa að færa netið til í húsinu og vonandi virkar þetta hjá mér.
af Sorowin
Lau 17. Des 2005 21:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla
Svarað: 18
Skoðað: 1620

...

Þráðlausa dótið mitt er bæði tengt með usb og ps2 tengi. Tvö tengi sem fara á sitthvorn staðinn. Ég sá að einhver nefndi að það þyrfti að slökkva á tölvunni þegar maður ætlaði að taka úr ps2 tenginu. Ég held að það gæti kannski hafa gerst hjá mér því ég vissi ekki af þessu "hot plug" dæmi sem ...
af Sorowin
Fim 15. Des 2005 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla
Svarað: 18
Skoðað: 1620

ekki enn að virka

Sælir enn og aftur.

Ég prófaði að slökkva á routernum og þar með þráðlausa netinu en þráðlausa músin og lyklaborðið virkuðu ekki þrátt fyrir það.

Veit einhver hérna hvað þetta gæti verið ef þetta er ekki þráðlausa netið?
Gæti einhver vírus valdið svona veseni í tölvunni hjá mér?

Með kveðju
Gunnar ...
af Sorowin
Mið 14. Des 2005 13:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla
Svarað: 18
Skoðað: 1620

...

Ég er með þráðlaust net frá Símanum á tölvuborðinu. En þetta hefur virkað fínt síðustu mánuði en byrjaði síðan að klikka fyrir mánuði síðan. Ætli ég reyni ekki að færa þráðlausa netið og vona að þetta virki þá.

Takk fyrir hjálpina.
af Sorowin
Mið 14. Des 2005 01:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla
Svarað: 18
Skoðað: 1620

Vantar hjálp með tölvuna mína - vandamál með mús & lykla

Góðan daginn.

Þannig er mál með vexti að ég keypti mér tölvu fyrir tæpum tveimur árum í Tölvulistanum á Akureyri. Ábyrgðin er enn í gildi en er að fara að renna út í byrjun janúar. Með tölvunni fylgdi Logitech þráðlaust lyklaborð og mús sem virkaði mjög vel þangað til fyrir svona mánuði síðan. Þá ...