Search found 7 matches

af Farella13
Mið 08. Des 2021 16:44
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Um leið og ég þakka öllum sem komu með góðar ábendingar þá hef ég þá ánægju að tilkynna að lausnin fannst. Móðurborðið reyndist bilað! Verslunin sem seldi okkur móðurborðið tók það til baka og lét okkur fá nýtt. Allt er því smollið saman og benchmark komið upp úr þakinu! Enn og aftur takk þeir sem n...
af Farella13
Fös 03. Des 2021 18:58
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Ég held það já - power takki virkar og setur allt bixið af stað. Það er ekki vandamál.
Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...?
af Farella13
Fös 03. Des 2021 18:37
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Takk. Við erum búnir að prófa tvö sett af kubbum - og ég á ekki önnur. Mig langar einmitt mest að prófa einhverja easy basic kubba sem þriðja sett - og svo langar mig að prófa annan AMD örgjörva sem er compatible with Asus ROG Strix X570-F Gaming AM4 ATX. En ég á hvorki RAM né örgjörva - þannig að þ...
af Farella13
Fös 03. Des 2021 15:47
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Takk - erum búnir að grandskoða CPU pinnana - getum ómögulega séð að nokkuð hafi bognað.
Ætti DRAM ljós að lýsa (gult) ef CPU væri ekki í lagi? Ætti þá ekki CPU ljósið að loga frekar?
af Farella13
Fös 03. Des 2021 15:28
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Já takk, en við vorum búnir að cleara CMOS með bæði rafhlöðu og með því að shorta pinnana tvo. Búnir að flasha BIOS með nýjasta dl frá ASUS. Erum eiginlega alveg að gefast upp... Finnst ólíklegt að bæði settin af RAM passi ekki. En væri alveg til í að prófa 2x8 af einhverju DRAM sem er þekkt fyrir a...
af Farella13
Fös 03. Des 2021 13:52
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Já takk - höfum skoðað þetta fram og til baka - það sjást reyndar aldrei myndirnar en við erum að trouble-shoota eftir þessu meira og minna.
af Farella13
Fös 03. Des 2021 13:13
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1287

LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

EDIT: Glænýtt móðurborð reyndist gallað! Var að skipta um örgjörva, móðurborð og RAM. Asus ROG Strix X570-F Gaming AM4 ATX móðurborð + AMD Ryzen 5 5600X DRAM er DDR4 2x16 Gb 3200 Ripjaws (er á samþykktum list yfir RAM fyrir mobo) Búnir að prófa PSU - það kemur rétt V á alla pinna. Búnir að prófa tv...