Search found 2 matches

af tomas Styrmir
Lau 30. Okt 2021 12:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: apple os boot loader vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 1177

Re: apple os boot loader vandamál

Eftir löng rifrildi við þá settu þeir tölvuna aftur í prófun og komust að þeirri niðurstöðu að móðurborðið var ónýt

Gjörsamlega glatað fyrirtæki
af tomas Styrmir
Fim 28. Okt 2021 15:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: apple os boot loader vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 1177

apple os boot loader vandamál

góðan daginn ég er með macbook model A2179 sem er núna í annað sinn búinn að festast í boot loader eftir uppfærslu ég fór með hana í viðgerð hjá macland þar sem ég taldi þetta vera ábyrgðar mál en þeir vilja meina að stýrikerfið hrundi að vegum notandans er einhver með reynslu á þessu vandamáli sem ...