Search found 1 match

af hejsan
Sun 12. Sep 2021 17:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einföld leikja- og heimilisvél
Svarað: 2
Skoðað: 719

Einföld leikja- og heimilisvél

Nú er komið að því að kaupa turnvél á heimilið. Hugmyndin er að þetta geti hvoru tveggja verið heimilisvél fyrir börnin og einföld leikjavél fyrir foreldrana. Leikirnir sem verða spilaðir geta verið allt frá því að vera "einfaldari" leikir eins og Sims og Command and Conquer upp í einhvers...