Search found 3 matches

af LogiA
Fös 28. Maí 2021 22:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Svarað: 6
Skoðað: 338

Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.

Já, en ætti ekki fujitsu snúra að passa í fujitsu aflgjafa..? svo lengi sem það er sami fjöldi af pinnum eða eitthvað svoleiðis?
af LogiA
Fös 28. Maí 2021 22:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Svarað: 6
Skoðað: 338

Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.

Er að tala um 6pin PCI-e í 6pin PCI-e
af LogiA
Fös 28. Maí 2021 14:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Svarað: 6
Skoðað: 338

[ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.

Mig vantar þessa snúru til að tengja aflgjafann minn í skjákortið mitt. Ég fann snúruna hvergi í búðum á landinu og væri til í að forðast það að panta frá útlöndum. Endilega láttu mig vita ef þú hefur svona snúru sem ég gæti keypt af þér. aflgjafi: Fujitsu PSU 800W 90+ Celsius Workstation S26113-E56...