Search found 1 match

af Hammer
Lau 10. Apr 2021 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
Svarað: 27
Skoðað: 2525

Re: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?

Ég er kannski ekki sá besti fjármálaráðgjafi sem hægt er að finna, en mitt ráð er að leita uppi löggiltan endurskoðanda sem er tilbúinn að aðstoða. Gæti kostað einhverja þúsundkalla, en er samt skárri kostur en að lenda á höggstokknum hjá skattinum.