Search found 76 matches

af KaldiBoi
Sun 12. Des 2021 18:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
Svarað: 22
Skoðað: 1859

Re: Nýr router kaupa í stað að leigja.

Sælir

Mæli allavega ekki með þessum TP-Link routerum. ](*,)
af KaldiBoi
Fös 10. Des 2021 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
Svarað: 13
Skoðað: 849

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Sælir! Ég byrjaðir sjálfur með 1070 kort og 144hz hérna fyrr á árinu, nú er ég kominn í 3070 og ég dauðsé eftir að hafa ekki keypt 240hz. Ef þú ert að spila þessa FPS leiki og sérstaklega leiki eins og Valorant og CS þá myndi ég allveg skella mér í 240hz og jafnvel hafa hann 4k bara upp á funnið, en...
af KaldiBoi
Fös 03. Des 2021 17:31
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Svarað: 39
Skoðað: 1991

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh. Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig. Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu). Ef vesenið kemur af...
af KaldiBoi
Þri 23. Nóv 2021 11:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Xbox Game Pass?
Svarað: 8
Skoðað: 767

Xbox Game Pass?

Sælir Vaktarar!

Er einhver sem er hér með Xbox Game Pass eða hefur verið áskrifandi og getur sagt mér hvort þetta sé þess virði eða ekki?

Kostir og gallar yrðu vel metnir! :happy

Mbk.
af KaldiBoi
Fös 12. Nóv 2021 20:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: myndir og Iphone 6s
Svarað: 3
Skoðað: 544

Re: myndir og Iphone 6s

Sælir!

Poppa Itunes í tölvuna og tengja síðan síman í.

Ætti að koma up pop-up gluggi þar sem það er boðið er upp á að "back up-a" allar myndir og efni.
af KaldiBoi
Mán 18. Okt 2021 11:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2681

Re: hver er með abyrgð

Sælir!

Væri mjög upplýsandi að fá að vita hvernig bíll þetta er!:)
af KaldiBoi
Fim 07. Okt 2021 21:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 32
Skoðað: 6042

Re: Squid Games og kdrama?

Mæli með að horfa á með enskum texta (ekki English [CC]) og suður kóresku tali.

Þættirnir eru þýddir vitlaust með [CC].
af KaldiBoi
Lau 18. Sep 2021 13:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Escort Redline 360c Radarvari
Svarað: 13
Skoðað: 1820

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Afhverju ekki Uniden R7 ? Mikið ódýrari og dregur lengra. https://www.rdforum.org/threads/113286/ Félagar mínir eiga R7 og Escort Max 360c, hef séð hvernig þeir báðir virka og leyst betur á Escort Max og er bara í pælingum hvort ég eigi að kaupa Escort Max 360c eða Escort Redline 360c. En R7 er sam...
af KaldiBoi
Mið 08. Sep 2021 22:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] tölvuskjá 4K UHD
Svarað: 2
Skoðað: 267

Re: [ÓE] tölvuskjá 4K UHD

ThorGodOfGaming skrifaði:Er með einn svona ef þú hefur áhuga: https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 949.action
Hvað viltu fyrir þennan? Pm
af KaldiBoi
Þri 31. Ágú 2021 07:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 27" QHD 2560x1440 Tölvuskjár
Svarað: 3
Skoðað: 344

Re: [TS] 27" QHD 2560x1440 Tölvuskjár

PM!
af KaldiBoi
Lau 21. Ágú 2021 20:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Coolshop Lenovo 3070
Svarað: 12
Skoðað: 1582

Re: Coolshop Lenovo 3070

Ég held ég sé með sömu specs og þessi, ég mæli 100% með.

Nær öllum benchmarkerum easy í sambærilegum kortum og CPU
af KaldiBoi
Sun 08. Ágú 2021 23:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Webcam/vefmyndavél
Svarað: 0
Skoðað: 186

[ÓE] Webcam/vefmyndavél

Óska hér með eftir vefmyndavél eins og segir í tittlinum.

Er einhver sem er með eina sem hann er hættur að nota og telur hana fala fyrir rétt verð?

Þarf ekki mic, eða neitt auka, bara mynd.

1080< kemur einungis til greina! :)

Svo má endilega mæla með vefmyndavél ef þið vitið um sniðuga vél.
af KaldiBoi
Mið 04. Ágú 2021 10:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Privacy
Svarað: 6
Skoðað: 1432

Privacy

Sælir Netverjar! Ég hef verið að pæla í því að taka viðeigandi skref varðandi privacy á netinu, ekki það mér er svo gott sem alveg sama því ég finn ekki þörf á að kaupa eitthvað sem er targetað á mig i gegnum auglýsingar osfv en mér langar samt að skoða hvað er í boði og hvaða ráðstafanir þið takið ...
af KaldiBoi
Mán 12. Júl 2021 22:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur frá USA
Svarað: 7
Skoðað: 1524

Re: Innflutningur frá USA

Áður enn þeir koma hér í tonnatali með misvísandi svör og ég get ekki lagt nægilega áherslu á þetta: Talaðu við fagmann ef þú ætlar í alvöru í gegn með þetta. Trui ekki öðru nema þeir spjalli við þig alveg frítt og geti gefið þér nákvæmari tölu. Að öðru, utaf forvitni, hvaða bíl ertu svona spenntur ...
af KaldiBoi
Þri 06. Júl 2021 16:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá pæling - skjákortsuppfærsla
Svarað: 16
Skoðað: 1874

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Sælir! Leiðinlegt að heyra að sonurinn sé ósáttur með FPS-in í Warzone en hann getur huggað sig við það að eins skemmtilegur og Warzone sé, þá er þetta virkilega illa hannaður leikur að miklu leyti fyrir max FPS, en þó er alltaf hægt að tweaka hlutina t.d. Er hann örugglega að runna 16 Gb RAM? Warzo...
af KaldiBoi
Þri 15. Jún 2021 15:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8336

Re: Skrúfa í dekki

Búinn að fara með bílinn aftur til þeirra eftir allt þetta? Hef heyrt alveg topp hluti um þessa gæa og þeir séu með allt sitt á hreinu. Er búinn að fara tvisvar, það var lítil breyting eftir fyrra skiptið og vildi hann meina að dekkin væru of slitin til að hægt væri að stilla rétt, ég keypti því ný...
af KaldiBoi
Þri 15. Jún 2021 13:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8336

Re: Skrúfa í dekki

hvað eru komnir margir þræðið um bílinn hjá þér, Guðjón? :lol: Svo margir að við þurftum að gera nýjan flokk „Bílaplanið“ :megasmile Þú verður að segja mér hvert þú fórst með bílinn og hjólastilltir hann? Ég fór með hann á Hjólastillingar ehf Hamarshöfða 3 hann notar lazer til að stilla hjólabilið....
af KaldiBoi
Þri 15. Jún 2021 12:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8336

Re: Skrúfa í dekki

Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :) Þeir fullyrtu að það væri algjörlega nauðsynleg...
af KaldiBoi
Fim 10. Jún 2021 11:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva ræður vel við alla tölvuleiki.
Svarað: 5
Skoðað: 609

Re: Tölva ræður vel við alla tölvuleiki.

Hvað ertu að tala um í verði ? Hef svo lítið vit á tölvum að ég get hreinilega ekki ákveðið verð, bara skjóta tilboði á hana og ég spyr félaga hvort það sé sanngjarnt Ef þú ert heppinn þá kemur Gunni91 og segir þér upp á krónu hvers virði hún er. Held að hann sé að velta jafnmiklu tölvudóti og alla...
af KaldiBoi
Þri 08. Jún 2021 11:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر
Svarað: 35
Skoðað: 4361

Re: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر

Sælir! Svo er það, fer hann í safe mode? Ef svo er getur þetta verið stíflaður hvarfakútur og þú þurfir bara að taka á honum upp Ártúnsbrekkuna eða Breiðholtsbrautina. Þú mátt velja, enn það hefur stundum virkað fyrir bíla sem eru keyrðir "varlega" ef svo má koma að orði. Myndi kíkja til G...
af KaldiBoi
Þri 08. Jún 2021 11:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 1416

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Eins og ég skildi gagnrýnina á kortið þá voru allir sammála um að þetta væri hörku gott kort. Gagnrýnin snérist að mestu um að á meðan markaðurinn fær nær engin midrange kort í sölu að þá sé taktlaust að koma með nýtt high end kort sem nær enginn getur keypt. Einnig var gagnrýnin að snúast um að MS...
af KaldiBoi
Þri 08. Jún 2021 10:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 1416

3080 Ti Drasl eður ei?

Sælir Vaktarar. Um daginn skapaðist mikil umræða um 3080 Ti kortið vestanhafs og maður veltir fyrir sér afhverju allir þessi Youtuberar (LTT, GN, Jayz osfv.) jörðuðu þetta nýja kort á stundinni. Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju menn eru að taka þetta kort og eiginlega að reyna drekkja því? Þ...
af KaldiBoi
Sun 06. Jún 2021 13:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ALLT SELT-Ducky one 2 mini WHITE& Glorious Gaming model D
Svarað: 13
Skoðað: 938

Re: Ducky one 2 mini WHITE

Asipjasi98 skrifaði:10kall fyrir 3 mánaða gamalt 20k lyklaborð er gjæf en ekki gjald!
Ótrúlegt að enginn sé búinn að versla þetta!

Besta lyklaborð sem ég hef komist í tæri við!
af KaldiBoi
Fös 04. Jún 2021 12:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 17519

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Er að reyna spila Escape From Tarkov, enn learning curve-ið er fáranlega gróft og langdregið.

Tbh. sé ég svolítið eftir að hafa verslað hann, því ég var að leita af "heiladauðum" leik eins og Warzone.

Mæli samt með fyrir þá sem vilja slow combat mjög tactical leiki.
af KaldiBoi
Fim 03. Jún 2021 22:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll
Svarað: 2
Skoðað: 224

Re: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll

einarhr skrifaði:Myndi alltaf kaupa þenna fyrir þetta budget

https://www.ikea.is/products/597168
Sælir! Þakka uppástunguna.

Ertu búinn að eiga þennan lengi?

Mælirðu með þessum í bæði skrifstofuvinnuna og leikina beint á eftir?