Góðan daginn
Er einhver sem lummar á LaCie 5big NAS Pro afritunarstöð?
Mín var að gefa sig og var það móðurborðið sem fór og því langar mig að athuga hvort einhver eigi slíka upp í hillu eða á leiðina í hilluna sem væri allt eins til sölu
Kveðja
- Valur
Search found 1 match
- Mið 03. Mar 2021 08:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Óska eftir "LaCie 5big NAS Pro" afritunarstöð
- Svarað: 0
- Skoðað: 452