Search found 14 matches

af thorhs
Þri 13. Apr 2021 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Var að sjá þetta 3D kort af svæðinu, síðan í gær. Mjög flott að sjá þetta svo ven, og geta hreyft sig um.

Þetta er frá Náttúrufræðistofnun og dreyft á Sketchfab.

https://skfb.ly/onwCL
af thorhs
Mið 31. Mar 2021 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Athyglisvert, virðist vera að koma upp rautt hraun að einhvrerju leiti... nýjir rauðhólar að myndast?

Mynd
af thorhs
Fös 26. Mar 2021 12:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Myndi hann duga þótt hann mæli ekki SO2? Nú er ég ekki sérfræðingur, en aðal hættan er CO (kolsýringur). Blóðið tekur upp CO gegnum lungun og kemur þar í staðin fyrir súrefni. Þar sem köfnunartilfynningin byggist á CO2, þá áttar líkaminn sig ekki á því að súrefni vanti. Þetta getur leitt til þess a...
af thorhs
Þri 23. Mar 2021 14:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

kelirina skrifaði:
þú ert líklega búinn að kíkja á kortasjá lsmi: https://atlas.lmi.is/mapview/?application=DEM


getur þar smellt á gögn og valið Sækja gögn og því næst smellt á þá reiti sem þú vilt ná í.
Nei, vissi ekkk af því, takk kærlega fyrir þetta. Sjáum hvort maður nái einhverju af viti úr þessu.
af thorhs
Þri 23. Mar 2021 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Þetta er mjög athyglisvert. Það væri gaman að sjá áætlað hraunrennsli miðað við þessar forsendur, þeas dyngjugos. Ef þetta gos varir t.d. í 5 ár, hve víða væri hraunið koimð? Kanskki maður ætti sjálfur að reikna það upp, sýnist að VÍ sé að nota https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0377...
af thorhs
Mið 03. Mar 2021 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Er búinn að vera að skoða http://RaspberryShake.org, og fann þar EQ Sound.

Hér éru skjálftar um 15:09 í dag sem hljóð, mega töff. https://youtu.be/Zm9AT56jFsY
af thorhs
Mið 03. Mar 2021 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

kjartanbj skrifaði:Jæja, núna er eitthvað að gerast, merki um eldgos byrjuð ap sjást
Hvar ertu að sjá ummerki um eldgos?
af thorhs
Mið 03. Mar 2021 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Ég væri nú einnig til í að geta bara hookað mig inn á eitthvað PubSub topic, hvort sem er í kafka eða mqtt, eða eitthvað annað. Fá bara allar breytingarnar, hvort þetta sé nýr sjálfti, breyttur/yfirfarinn eða draugur sem er hent. Þá gæti maður sé þetta betur. Væri einnig til í að komast vélvænt feed...
af thorhs
Þri 02. Mar 2021 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

https://youtu.be/949ukhcHpYc Nýtt video sem sýnir skjálftana frá upphafi. Það vantar að vísu gögn í miðjuna þar sem ég gleymdi að scrape-a og ég hef ekki haft tíma til að lesa inn gögn frá öðrum source. Lítur út fyrir að það hafi verið hreyfing á jarðskorpuni í upphafi þar sem skjálftarnir eru nokk...
af thorhs
Sun 28. Feb 2021 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

mjolkurdreytill skrifaði: Það væri áhugaverðara að bera hrinuna núna saman við hrinurnar í október og janúar á síðasta ári. Hef bara ekki gögnin og finn þau ekki í fljótu bragði.

Kóði: Velja allt

http://hraun.vedur.is/ja/viku/{}/vika_{:02}/listi
t.d.

Kóði: Velja allt

http://hraun.vedur.is/ja/viku/2020/vika_40/listi
Vona þetta hjálpi.
af thorhs
Sun 28. Feb 2021 14:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

https://i.imgur.com/70eHuPZ.png Grafið sýnir dýpi skjálfta, 3 eða stærri, í þeirri röð sem skjálftarnir urðu. Erfitt að ská trend, en væri gaman að sjá trendlínu í gegn, gæti verið örlítið að aukast grynnri skjálftar. Ég hefði frekar kosið að hafa núllið efst, og það myndi vaxa niður á við. Mér þæt...
af thorhs
Mið 24. Feb 2021 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Betrumbætt video, hér sést stærð skjálftana mun betur.

https://youtu.be/kJJob8_tfBI
af thorhs
Mið 24. Feb 2021 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

appel skrifaði:Flott myndband, en finnst þetta ekki gefa rétta mynd af stærð skjálftanna, þessi icon sem þú notar eru nánast öll af sömu stærð. Veit ekki hvað er M 5.7 eða M 3 þarna.
Já, veit af því, er ekki búinn að finna góða leið til að scala táknin. Einhver sem kann vel á QGIS?
af thorhs
Mið 24. Feb 2021 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45480

Re: Jarðskjálftar...

Gerði smá myndband sem sýnir skjalftana: https://youtu.be/9ZQana7_UnE