Search found 3 matches

af Gruskari
Fim 21. Jan 2021 16:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
Svarað: 7
Skoðað: 1457

Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG

Einfaldast er að biðja þá um að untagga sér Sjónvarpsport á ljósleiðaraboxinu, biður þá um að untagga líka internetportið

En annars þarf að setja vlan upp, VLAN4, forgagnur 0 er er Internet og VLAN3, forgangur 3 er TV... VLAN5 er sími ef áhugi er á þvi.
Þarft samt yfirleitt ekki að hugsa útí ...
af Gruskari
Lau 09. Jan 2021 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjár aðstoð við kaup
Svarað: 8
Skoðað: 1493

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5

fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v28-27-9 ...
af Gruskari
Fim 31. Des 2020 06:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sleppa/tengja framhjá ljósleiðaraboxi.
Svarað: 5
Skoðað: 1374

Sleppa/tengja framhjá ljósleiðaraboxi.

Ég er staddur á Akureyri (Tengir sér um ljósleiðara) og er í miklum pælingum um innleiðingu ljósleiðara á heimilið og á að taka allt heima-networkið í gegn.

Eins og ég skil hlutina þá er ljósleiðari sem kemur inn í húsið tengdur í modem sem tekur við SC? fiber tengi. Ég geri ráð fyrir að þetta ...