Ef þetta build er borið saman við tölvur frá @tt, kísild, eða comp sem kosta í kringum 200 þúsund er þá helsti munurinn skjákortið?
Væri þess virði að kaupa þetta "notað" frekar en nýja frá þeim fyrir sama pening?
Ég spyr því ég er fáfróður en í leit að góðri leikjavél fyrir þennan pening.
Search found 3 matches
- Þri 19. Jan 2021 12:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)
- Svarað: 10
- Skoðað: 1630
- Sun 25. Okt 2020 20:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leikjatölva, home server o.fl
- Svarað: 5
- Skoðað: 753
Re: Leikjatölva, home server o.fl
Ætla ekki að fara að predika yfir gagnaöryggi, en þú talar um að vista gögn "locally" í stað þess að nota Onedrive/Google Drive þá tel ég að þú þurfir að kynna þér hættuna við að vista gögn eingöngu á heimavellinum. Ég myndi mögulega skoða eitthvað eins og Backblaze, en í grunninn vil ég ...
- Lau 24. Okt 2020 18:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leikjatölva, home server o.fl
- Svarað: 5
- Skoðað: 753
Leikjatölva, home server o.fl
Góðan og blessaðan daginn, Ég er lítill og vitlaus "tölvukall" sem hefur aldrei átt "almennilega" leikjatölvu og langar svolítið að láta þann draum verða að veruleika. Á sama tíma langar mig að setja upp server á tölvu þar sem ég gæti a) verið með Plex/Kodi með þáttum og myndum, ...