Takk kærlega fyrir skjót svör, þið eruð snillingar.
Ég ætla að kynna mér þetta in-wall betur, lítur vel út. Þarf einnig að skoða einhverja switcha sem styðja PoE. Mælið þið með einhverjum sérstökum switch? Ætla bara að setja 1-2 punkta.
Search found 2 matches
- Fös 04. Sep 2020 12:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegt net á efri hæð
- Svarað: 5
- Skoðað: 703
- Fös 04. Sep 2020 03:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegt net á efri hæð
- Svarað: 5
- Skoðað: 703
Lélegt net á efri hæð
Góðan dag! Ég flutti nýverið í 250fm steypt hús á tveimur hæðum. Routerinn er á neðri hæðinni og netið á efri hæðinni er frekar gloppótt. Ljósleiðarainntakið er í bílskúrnum þar sem að gömlu símakaplarnir liggja líka. Ég var að spá í að draga CAT snúru upp á efri hæðina í stað coax snúru og setja að...