Search found 10 matches

af shamr
Þri 03. Nóv 2020 15:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nextcloud hýsing á Íslandi?
Svarað: 3
Skoðað: 693

Re: Nextcloud hýsing á Íslandi?

Takk fyrir svörin, þetta er rétt hjá ykkur. Ég er samt til í að láta fagaðila sjá um að uppsetningin sé örugg og að það sé alltaf nýjasta útgáfa af Nextcloud uppsett. Ég hef verið að fylgjast með umræðum um Nextcloud uppsetningu á eigin server og það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga til að hún sé ...
af shamr
Mán 02. Nóv 2020 21:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nextcloud hýsing á Íslandi?
Svarað: 3
Skoðað: 693

Nextcloud hýsing á Íslandi?

Hæhæ,

Ég er að spá í hýsingu fyrir gögnin mín (skjöl, myndir, tölvupóst...) með lausn sem myndi synca gögn af símanum og væri með þægilegt viðmót. Það eru hýsingar erlendis eins og t.d. http://www.hetzner.com/storage/storage-share sem bjóða upp á þetta með Nextcloud sem er svipuð lausn og Google ...
af shamr
Mán 22. Jún 2020 23:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur
Svarað: 20
Skoðað: 2883

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Breti sem fór heim, klárlega ekki betri staður Ísland en gerði það einmitt af því hann vildi vera hjá fjölskyldunni.

130þ? Skoða annars öll tilboð. Er staðsettur í Rvk.
af shamr
Sun 21. Jún 2020 21:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur
Svarað: 20
Skoðað: 2883

[Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

[Selt]

PC turn til sölu.

Skjákort: GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB
Móðurborð: MSI Z87-G43 GAMING
Álíka örgjörvavifta er sýnd á mynd - er ekki með nákvæma týpu
Örgjörvi: Intel Core i5-4670 3.4GHz
Vinnsluminni: 16GB Kingston DDR3 SDRAM
DVD lesari/skrifari
Aflgjafi: Corsair CX600
Það fylgir ekki harður ...