Daginn, ég er að spá í að uppfæra hjá mér búnað til að geta fengið stable 100+fps í COD Warzone. Í dag er ég í kringum 90 og droppa niður í 65-70 í actioni og leikurinn bæði höktir og er hrikalega lengi að loada textures þrátt fyrir að ég hafi farið í gegnum öll tutorial um hvenrig sé best að stilla...