Search found 18 matches
- Þri 07. Des 2021 10:06
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vantar silikon lím fyrir rafrásir
- Svarað: 6
- Skoðað: 794
Re: Vantar silikon lím fyrir rafrásir
Ég hef mikið notað https://www.parts-express.com/, finnst líklegt að þeir eigi eitthvað þessu líkt. Þó er það þannig að þú verður að senda þeim tölvupóst til að fá sent til Íslands og ég er ekki viss með minni pantanir.
- Lau 23. Okt 2021 21:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Amd Rx 6800xt Asrock
- Svarað: 7
- Skoðað: 793
Re: [TS] Amd Rx 6800xt Asrock
Ok ég skal byrja. 151.990 kr.
- Fös 22. Okt 2021 14:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: VA - IPS
- Svarað: 8
- Skoðað: 1701
Re: VA - IPS
Ástralska teikið: https://www.youtube.com/watch?v=luLS-I9lubg
- Fim 14. Okt 2021 09:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Hætt við] 3070 Gaming Pro ÁN LHR
- Svarað: 5
- Skoðað: 1018
Re: [TS] 3070 Gaming Pro ÁN LHR
Danni, smelltu á notendanafnið hans eftir að þú loggar þig inn, þá sérðu þarna "hafa samband bla bla" og þar er "senda einnkaskilaboð bla bla".
- Þri 28. Sep 2021 15:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?
- Svarað: 19
- Skoðað: 2482
Re: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?
Ég gerði þetta lengi vel þegar ég rak svona verslun. Það var aldrei neitt vesen.
- Fös 27. Ágú 2021 08:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað á ég að gera?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1166
Hvað á ég að gera?
Daginn. Ég á þrjá yngri bræður. Núna er ég kominn á miðjan aldur og ekki viss um að ég ráði almennilega við þá líkamlega, þó að vissulega fari ég létt með að smána þá andlega. Vandamálið er að þeir hafa nú til umráða 1x3080, 1x3070 og 1xPS5, á meðan ég er bara með 5600xt. Spurningin er, hvað á ég að...
- Mið 24. Mar 2021 11:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier *SELT*
- Svarað: 15
- Skoðað: 2236
Re: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier
Ef þau eru í gangi og í snúru, þá ættu þau að hljóma svipað og þegar þau eru tengd í gegnum BT, enda að nota bæði DSP-ið með EQ-i og innbyggðu mögnunina. Ef þú slekkur á þeim, þá dettur DSP-ið út ásamt öllu hinu og þá þarftu að EQ-a í "tölvunni" eða hverju svo sem þú hlustar á, til að fá þ...
- Þri 23. Mar 2021 11:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier *SELT*
- Svarað: 15
- Skoðað: 2236
Re: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier
Þú getur verið með Bose tengd í þetta og það væri sennilega betra en að vera með þau tengd í mini-jack á tölvunni þinni. Hins vegar er mikill munur á t.d. Bose QC35 aktívum eða passívum. Þeir passa sig á að láta þau hljóma mun verr þegar þú notar ekki innbyggða magnarann. For reasons. En það er hell...
- Mið 10. Mar 2021 14:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir
- Svarað: 26
- Skoðað: 2144
Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir
Ég er með Gigabyte M27Q. Hann þykir a.m.k. fínasta fínt í Ástralíu. Kannski er hann betri á hvolfi? https://www.youtube.com/watch?v=uNIqwxAZ-MQ
Hann er með KVM fídus sem kemur sér vel í heimavinnunni.
Hann er með KVM fídus sem kemur sér vel í heimavinnunni.
- Þri 09. Feb 2021 08:23
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
- Svarað: 10
- Skoðað: 2076
Re: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
Bara með 2x8GiB 16-19-19-39 á 3600MHz(1800), 1:1 á IF. Hef skrifað um það áður að við nýjasta BIOS þá datt XMP profile út, þannig að þetta er manual hjá mér.olihar skrifaði:Hvaða RAM ertu með, hraða, timing og magn?drengurola skrifaði:Fínt, flott, 7,5.
niðurstaða úr dia.PNG
- Mið 03. Feb 2021 20:23
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
- Svarað: 10
- Skoðað: 2076
Re: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
Fínt, flott, 7,5.
- Mið 13. Jan 2021 10:18
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: [Málið leyst] @.is
- Svarað: 131
- Skoðað: 13524
Re: [Málið leyst] @.is
Ég var að fara að afskrá mig af vaktinni. Sá ekki tilganginn í þessu spjallborði. En þessi þráður breytti viðhorfum mínum. Núna mæli ég með vaktini við alla. Takk OP. ****/****
- Þri 05. Jan 2021 14:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: *seldur*[TS] 27" 144hz 1080p Tölvuskjár - BenQ QL
- Svarað: 1
- Skoðað: 290
Re: [TS] 27" 144hz 1080p Tölvuskjár - BenQ QL
Ok, boðið upp á 20.000,- var bara áramótaskaup.
Besta boð hingað til er 0,-kr.
Besta boð hingað til er 0,-kr.
- Þri 05. Jan 2021 12:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: *seldur*[TS] 27" 144hz 1080p Tölvuskjár - BenQ QL
- Svarað: 1
- Skoðað: 290
*seldur*[TS] 27" 144hz 1080p Tölvuskjár - BenQ QL
Góðan dag. Til sölu BenQ Zowie QL2702Z. 1080p, 144hz, DVI-D, DP, HDMI, jack, USB. Fótur fylgir með. Alla peningana þína eða besta boð. Er staddur fyrir norðan. (Ég er ekki samt þarna svindlarinn síðan um daginn, lofa). Tilboðin mega koma bara í einkaskilaboðum, ég skal uppfæra í þræðinum þegar ég he...
- Sun 03. Jan 2021 20:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Latency á TridentZ minni
- Svarað: 26
- Skoðað: 2319
Re: Latency á TridentZ minni
Ég festist í sub 3000mhz með afleitan tíma þegar ég setti fyrst upp agesa D (Asrock). XMP fór bara út um gluggann. Er núna á nýjustu betunni og get a.m.k. sett inn manual sama 3600 16-19-19-39 með því að setja setja DRAM niður í 1,28v, SOC 1,1v og VDDG 1,0. En þarf líka að setja FCLK í 1800, auto vi...
- Fös 25. Sep 2020 10:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
- Svarað: 50
- Skoðað: 4003
Re: 3090 á Íslandi, komið,
Geggjað kort, en það geta allir keypt svoleiðis. DoS hátalara; not so much.
- Lau 25. Apr 2020 17:39
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt (Komið)
- Svarað: 4
- Skoðað: 970
Re: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt
Já þannig en þetta er amk enn til sölu, ef þú hefur áhuga. Sendu bara PM og ég get sent þér myndir, screenshot, etc.
- Lau 25. Apr 2020 17:22
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt (Komið)
- Svarað: 4
- Skoðað: 970
Re: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt
Palit 970 GTX er til sölu, var búinn að senda þér póst fyrir nokkrum dögum.