Search found 3 matches
- Mið 13. Maí 2020 15:26
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
- Svarað: 60
- Skoðað: 24265
Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Hefur enginn lent í vandræðum hjá tollinum við að kaupa rafmagnsbretti á netinu? Var að festa kaup á Backfire G3 og ShopUSA segir mér að þetta komist líklegast ekki í gegn um tollinn útaf hámarkshraða og treysta sér því ekki að senda brettið til Íslands.. hver er ykkar reynsla á þessu?
- Fim 09. Apr 2020 23:48
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
- Svarað: 60
- Skoðað: 24265
Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Fyrst kerfið er alltaf eftirá með flest allt svo maður veit aldrei hvort eða hvenær maður fær rýtinginn í bakið þegar maður er með eitthvað sem er nýtt og lítt þekkt Pint er niðurfærð útgáfa af hinu öflugara Onewheel XR, og þar af leiðandi meira tilvalin fyrir byrjendur og yngri notendur enda smærr...
- Mið 08. Apr 2020 16:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
- Svarað: 60
- Skoðað: 24265
Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
hjómar vel en fyrir mína parta þá held að ég myndi ekki hafa notið góðs af þessu ef ég hefði beðið með nýleg kaup miðað við að shopusa flokkaði Onewheel Pint sem ég keypti á cyber monday (og ég er enn að bíða eftir að afhendist) sem "Íþrótta- og tómstundavörur - Hooverboard" óvenjuleg græ...