Search found 51 matches

af ABss
Mán 06. Sep 2021 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndiru segja að þú værir háður internetinu?
Svarað: 13
Skoðað: 1442

Re: Myndiru segja að þú værir háður internetinu?

Já, bæði í leik og starfi en ekki gagnvart sjálfsmynd eða geðheilsu.

Áhuginn samfélagsmiðlum er nær enginn (Facebook fyrir Messenger, ekki með öppin í símanum. Ekkert Instagram, Snapchat, Twitter og svo framvegis) og tölvuleikjaspilun er svo gott sem engin.
af ABss
Mán 06. Sep 2021 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7629

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pírata, en mun kjósa þá fyrr. (Utankjörfundaratkvæðagreiðsla)
af ABss
Fös 13. Ágú 2021 08:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Svarað: 12
Skoðað: 1783

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Jamm, úr kaskó með þennan.
af ABss
Þri 27. Júl 2021 17:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Facebook, What are you doing?
Svarað: 11
Skoðað: 1179

Re: Facebook, What are you doing?

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=64500&p=590763&hilit=dislike#p590763 Dislike takkinn kom og fór Sem er fínt. Þetta bévítans módel að allir þurfi að vera með álit á öllu er alveg óþarfi. Ef þú ert með skoðun sem þú telur skipta máli, sérstaklega á spjallborði, skrifaðu hana...
af ABss
Þri 27. Júl 2021 08:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Facebook, What are you doing?
Svarað: 11
Skoðað: 1179

Re: Facebook, What are you doing?

Hvað nákvæmlega? Ég kveiki ekki ?
af ABss
Sun 18. Júl 2021 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 47
Skoðað: 5427

Re: Byggja hús

Jamm, um 500 fm, á tveimur hæðum, margar svalir með mörgum hurðum og gler frá gólfi upp í loft og aukin lofthæð í þokkabót. Þannig að gluggakerfi í þessháttar einbýli er á alveg 10 milljónir, færð ekki á því verði í dag, væri sennilega komið yfir 15 milljónir í dag. Já sæll, þá meikar þessi verðmið...
af ABss
Mán 14. Jún 2021 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Svarað: 23
Skoðað: 2804

Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“

Eru til góð, aðgengileg albúm frá skjálfta mótunum?
af ABss
Fös 21. Maí 2021 17:20
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: sækja af youtube
Svarað: 7
Skoðað: 1225

Re: sækja af youtube

af ABss
Fös 14. Maí 2021 09:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Breyta skipulagi íbúðar - taka niður milliveggi
Svarað: 15
Skoðað: 1831

Re: Breyta skipulagi íbúðar - taka niður milliveggi

Gæti einmitt verið sterkur leikur að eyða ekki alltof miklu púðri í að fá parketið til að stemma 100%, þar sem það er frekar ólíklegt að það takist yfir höfuð. Fyrri uppástunga hér að ofan, að fella hreinlega eitthvað annað skemmtilegt/smekklegt inn í það gæti verið ljómandi gott. Það er víst lítið ...
af ABss
Fös 07. Maí 2021 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðislegt val á innlendri verslun
Svarað: 29
Skoðað: 2887

Re: Siðferðislegt val á innlendri verslun

Það var nú eitthvað gjaldþrot/KT-flakk á annari þeirra fyrir nokkrum árum, ekki satt? Tölvutek fór á hausinn 2019 og Origo (í gegnum Sense ehf) keypti meirihluta úr þrotabúinu og endurreisti reksturinn undir nafni Tölvutek aftur. Ekkert kennitöluflakk eða slíkt. Sjá frétt frá VB hér: https://www.vb...
af ABss
Fös 07. Maí 2021 08:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðislegt val á innlendri verslun
Svarað: 29
Skoðað: 2887

Siðferðislegt val á innlendri verslun

Góðan dag Í ljós umræðna um Elko langar mig að athuga hvort þið hafið skoðanir á því hvaða verslun maður ætti að eiga viðskipti við, út frá samfélagslegri ábyrgð og almennu siðgæði. Það liggur fyrir að kaupa tölvu- og skrifstofutengdanbúnað fljótlega. Engin milljóna-viðskipti en hvert maður sendir a...
af ABss
Sun 28. Mar 2021 00:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á bílum
Svarað: 40
Skoðað: 5303

Re: Verð á bílum

Við hjónin keyptum nýjan bíl fyrir um átta árum sem við eigum enn. Alls engar 7-8 milljónir, tæplega helmingurinn af því. Á þeim tíma keyrðum við mjög mikið, sérstaklega konan mín, og þá reglulega yfir heiðar við ansi misjöfn skilyrði. Það kom því ekkert annað til greina en að hún fengi öruggan, góð...
af ABss
Fös 19. Mar 2021 23:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45181

Re: Jarðskjálftar...

Lol, jonfr1900 vann Zetor. Splæsa í bikar?
af ABss
Mán 15. Feb 2021 11:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ruvsarpurinn python
Svarað: 2
Skoðað: 585

Re: ruvsarpurinn python

Fleygðu inn skipununum sem þú notar
af ABss
Lau 13. Feb 2021 22:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spjallforrit á eigin server
Svarað: 3
Skoðað: 871

Re: Spjallforrit á eigin server

Þú hýsir það ekki sjálfur, en hvað með signal? Einnig vert að skoða jitsi. En í sambandi við að hýsa eitthavð sjálfur, þá er https://rocket.chat/ möguleiki. Gomma af allskonar open source dóti til að hýsa sjálfur, vandinn er yfirleitt að láta fólk nota eitthvað annað en FB. https://privacytools.io/s...
af ABss
Fim 07. Jan 2021 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1605
Skoðað: 296978

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Óska eftir aðgangi að síðu.

Seedbox og ekkert ves.
af ABss
Mið 06. Jan 2021 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 10346

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

urban skrifaði: ...
Það á að vera númer ca 2-3 í röðinni, sýna það á heilbrigðu fólki sem að er ekki á grafarbakkanum að það sé ekkert að þessu bóluefni frekar en öðrum bóluefnum.
...
Gamla fólkið er akkúrat númer 3 á listanum.

En þetta var alveg skelfileg framsetning hjá fréttunum.
hopar.png
hopar.png (70.41 KiB) Skoðað 2698 sinnum
af ABss
Mið 30. Des 2020 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 205
Skoðað: 34913

Re: Slæmar vefsíður

Leturgerð vb.is er alveg gjörsamlega óþolandi, ég sé bara einhversskonar 1337 sp33k rithátt þarna. Bara eitthvað dæmi: https://www.vb.is/frettir/mest-lesnu-frettir-frjalsrar-verslunar-6-10/165985/ Ég veit ekki á hvað þú ert að horfa. Þeir eru að nota Mercury SSm, sem er eiginlega alveg eins og Time...
af ABss
Mið 30. Des 2020 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 205
Skoðað: 34913

Re: Slæmar vefsíður

Leturgerð vb.is er alveg gjörsamlega óþolandi, ég sé bara einhversskonar 1337 sp33k rithátt þarna. Bara eitthvað dæmi: https://www.vb.is/frettir/mest-lesnu-frettir-frjalsrar-verslunar-6-10/165985/ Ég veit ekki á hvað þú ert að horfa. Þeir eru að nota Mercury SSm, sem er eiginlega alveg eins og Time...
af ABss
Mið 30. Des 2020 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 205
Skoðað: 34913

Re: Slæmar vefsíður

Leturgerð vb.is er alveg gjörsamlega óþolandi, ég sé bara einhversskonar 1337 sp33k rithátt þarna. Bara eitthvað dæmi: https://www.vb.is/frettir/mest-lesnu-frettir-frjalsrar-verslunar-6-10/165985/ Ég veit ekki á hvað þú ert að horfa. Þeir eru að nota Mercury SSm, sem er eiginlega alveg eins og Time...
af ABss
Þri 29. Des 2020 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 205
Skoðað: 34913

Re: Slæmar vefsíður

Leturgerð vb.is er alveg gjörsamlega óþolandi, ég sé bara einhversskonar 1337 sp33k rithátt þarna.

Bara eitthvað dæmi: https://www.vb.is/frettir/mest-lesnu-fr ... 10/165985/
af ABss
Fim 17. Des 2020 12:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf
Svarað: 13
Skoðað: 2019

Re: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf

Þegar hugmyndaleysi og í raun algjört skortur á nokkurri vöntun er staðan, er einfaldlega gott að anda bara léttar og taka ekki þátt í óþarfa neyslu og spreði. Ég er handviss, og vona svo sannarlega, um það að þú, og allir hér, hafið það sem allra best. Munum að dót og drasl er tímabundin gleði og h...