Search found 2 matches

af aloka
Mið 18. Mar 2020 18:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PC turn - ráðleggingar
Svarað: 6
Skoðað: 2602

Re: PC turn - ráðleggingar

Klemmi skrifaði:Ertu að fara að kaupa þetta hérlendis eða erlendis?
líklega hérlendis nema það borgi sig að panta að utan á netinu?
af aloka
Mið 18. Mar 2020 18:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PC turn - ráðleggingar
Svarað: 6
Skoðað: 2602

PC turn - ráðleggingar

Sæl öll! Er að fara að byggja mér PC tölvu sem á að vera notuð aðallega fyrir Cinema4d modelling & rendering, After effects ofl.

Þetta er í fyrsta skipti sem ég geri þetta og mig sárvantar ráðleggingar um hvaða parta ég ætti að kaupa, frekar stressandi.

Hér er ein pæling, en spurning hvort ég ...