Search found 1 match

af Ingolfurthor
Lau 25. Jan 2020 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Asus AX88U fyrir sjónvarp Símans
Svarað: 4
Skoðað: 2835

Uppsetning á Asus AX88U fyrir sjónvarp Símans

Hæ öll,
Vantar hjálp við að setja upp router sem ég var að kaupa. Hvorki tækniþjónusta Símans né Tölvulistinn hefur getað hjálpað mér:-). Er búinn að prófa ýmislegt en ekkert gengið.

Sko....
Í dag er routerinn tengdur og ég hef netsamband og get séð sjónvarpsútsendinguna en vandamálið er að ég sé ...