Sælir meistarar,
Planið er að gefa barninu switch vél í jólagjöf og einhverja digital leiki. Get ég valið íslands þegar kemur að því að kaupa leikina í gegnum e-shop eða þarf ég að vera með accountinn skráðan í öðru landi?
kv. Enski (ekki hinn eini sanni)
Search found 1 match
- Mið 04. Des 2019 10:21
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Nintendo Switch Eshop
- Svarað: 5
- Skoðað: 2684